973/2019
Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði sjávarútvegs. - Brottfallin
1. gr.
Eftirtaldar reglugerðir eru felldar brott:
- Reglugerð nr. 8/1997, um Þróunarsjóð sjávarútvegsins.
- Reglugerð nr. 262/1977, um lágmarksstærðir fisktegunda.
- Reglugerð nr. 510/1998, um leyfi til fullvinnslu botnfiskafla um borð í veiðiskipum.
- Reglugerð nr. 511/1998, um mælingar á vinnslunýtingu um borð í skipum sem vinna afla um borð.
- Reglugerð nr. 521/1998, um skráningu samninga um kaupleigu eða leigu fiskiskipa.
- Reglugerð nr. 567/1998, um bann við dragnótaveiðum í norðanverðum Faxaflóa.
- Reglugerð nr. 391/1999, um úthlutun aflahlutdeildar í þykkvalúru.
- Reglugerð nr. 916/1999, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2000, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- Reglugerð nr. 100/2000, um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2000.
- Reglugerð nr. 139/2000, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2000.
- Reglugerð nr. 175/2000, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2000.
- Reglugerð nr. 232/2000, um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2000.
- Reglugerð nr. 234/2000, um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2000.
- Reglugerð nr. 373/2000, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2000/2001.
- Reglugerð nr. 374/2000, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2000/2001.
- Reglugerð nr. 431/2000, um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2000/2001.
- Reglugerð nr. 496/2000, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001.
- Reglugerð nr. 497/2000, um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 2000/2001.
- Reglugerð nr. 498/2000, um sérstaka úthlutun skv. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, til báta, sem stunda veiðar á innfjarðarækju.
- Reglugerð nr. 499/2000, um úthlutun á fiskveiðiárinu 2000/2001 skv. 1. mgr. ákvæðis til bráðabirgða XXV í lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- Reglugerð nr. 574/2000, um bann við rækjuveiðum fyrir Norðurlandi.
- Reglugerð nr. 596/2000, um síldveiðar íslenskra skipa í norskri lögsögu 2000.
- Reglugerð nr. 736/2000, um sérstök línu- og netasvæði.
- Reglugerð nr. 2/2001, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2001, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- Reglugerð nr. 8/2001, um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2001.
- Reglugerð nr. 166/2001, um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2001.
- Reglugerð nr. 270/2001, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2001.
- Reglugerð nr. 308/2001, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2001.
- Reglugerð nr. 330/2001, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2001.
- Reglugerð nr. 363/2001, um rækjuveiðar á Breiðafirði.
- Reglugerð nr. 404/2001, um síldveiðar íslenskra skipa í efnahagslögsögu Noregs 2001.
- Reglugerð nr. 456/2001, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2001/2002.
- Reglugerð nr. 457/2001, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2001/2002.
- Reglugerð nr. 629/2001, um sérstaka úthlutun skv. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, til skel- og rækjubáta.
- Reglugerð nr. 630/2001, um úthlutun á fiskveiðiárinu 2001/2002 skv. 1. mgr. ákvæðis til bráðabirgða XXV í lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- Reglugerð nr. 631/2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
- Reglugerð nr. 670/2001, um bann við línuveiðum á grunnslóð við Vestfirði.
- Reglugerð nr. 970/2001, um sérstakar ráðstafanir vegna krókabáta.
- Reglugerð nr. 1003/2001, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2002, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- Reglugerð nr. 62/2002, um friðun hrygningarþorsks og skarkola á vetrarvertíð 2002.
- Reglugerð nr. 113/2002, um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2001/2002.
- Reglugerð nr. 132/2002, um sérstök línu- og netasvæði.
- Reglugerð nr. 181/2002, um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2002.
- Reglugerð nr. 185/2002, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2002.
- Reglugerð nr. 196/2002, um úthlutun aflahlutdeildar og aflamarks í kolmunna.
- Reglugerð nr. 282/2002, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2002.
- Reglugerð nr. 283/2002, um úthlutun aflaheimilda á fiskveiðiárinu 2001/2002, skv. lokamálsgrein 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- Reglugerð nr. 332/2002, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2002.
- Reglugerð nr. 333/2002, um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2002.
- Reglugerð nr. 348/2002, um úthlutun aflahlutdeildar og aflamarks í norsk-íslenskri síld.
- Reglugerð nr. 394/2002, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2002/2003.
- Reglugerð nr. 395/2002, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2002/2003.
- Reglugerð nr. 599/2002, um úthlutun á fiskveiðiárinu 2002/2003 skv. 9. gr. a í lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- Reglugerð nr. 600/2002, um úthlutun aflaheimilda á fiskveiðiárinu 2002/2003, skv. lokamálsgrein 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- Reglugerð nr. 601/2002, um sérstaka úthlutun skv. 1. ml. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, til skel- og rækjubáta.
- Reglugerð nr. 602/2002, um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2002/2003.
- Reglugerð nr. 603/2002, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2002/2003.
- Reglugerð nr. 624/2002, um bann við kolmunnaveiðum á Þórsbanka.
- Reglugerð nr. 693/2002, um verndun hrygningar steinbíts á Látragrunni.
- Reglugerð nr. 778/2002, um sérstök línu- og netasvæði.
- Reglugerð nr. 909/2002, um úthlutun á 2.000 lestum af þorski til sjávarbyggða.
- Reglugerð nr. 1/2003, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2003, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- Reglugerð nr. 69/2003, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2003.
- Reglugerð nr. 135/2003, um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2003.
- Reglugerð nr. 137/2003, um friðun hrygningarþorsks og skarkola á vetrarvertíð 2003.
- Reglugerð nr. 139/2003, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2003.
- Reglugerð nr. 146/2003, um togveiðar á kolmunna 2003.
- Reglugerð nr. 336/2003, um rækjuveiðar á Breiðafirði 2003.
- Reglugerð nr. 394/2003, um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2003.
- Reglugerð nr. 395/2003, um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2003.
- Reglugerð nr. 483/2003, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2003.
- Reglugerð nr. 522/2003, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2003/2004.
- Reglugerð nr. 523/2003, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2003/2004.
- Reglugerð nr. 595/2003, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2003/2004.
- Reglugerð nr. 596/2003, um úthlutun á 1.500 þorskígildislestum til stuðnings sjávarbyggðum.
- Reglugerð nr. 597/2003, um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2003/2004.
- Reglugerð nr. 598/2003, um friðun hrygningarþorsks og skarkola á vetrarvertíð 2004.
- Reglugerð nr. 599/2003, um úthlutun á fiskveiðiárinu 2003/2004 skv. 9. gr. a. í lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- Reglugerð nr. 600/2003, um úthlutun aflaheimilda til krókaaflamarksbáta á fiskveiðiárinu 2003/2004, skv. 3. mgr. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990.
- Reglugerð nr. 602/2003, um sérstaka úthlutun skv. 1. ml. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, til skel- og rækjubáta.
- Reglugerð nr. 614/2003, um greiðslu gjalds til Þróunarsjóðs sjávarútvegsins fiskveiðiárið 2003/2004.
- Reglugerð nr. 694/2003, um verndun hrygningar steinbíts á Látragrunni.
- Reglugerð nr. 857/2003, um sérstök línu- og netasvæði.
- Reglugerð nr. 1005/2003, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2004, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- Reglugerð nr. 9/2004, um línuívilnun.
- Reglugerð nr. 40/2004, um bann við línuveiðum á norðanverðum Faxaflóa.
- Reglugerð nr. 170/2004, um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2004.
- Reglugerð nr. 307/2004, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2004.
- Reglugerð nr. 367/2004, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2004.
- Reglugerð nr. 370/2004, um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2004.
- Reglugerð nr. 393/2004, um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2004.
- Reglugerð nr. 407/2004, um rækjuveiðar á Breiðafirði 2004.
- Reglugerð nr. 484/2004, um bann við kolmunnaveiðum út af Suðausturlandi.
- Reglugerð nr. 485/2004, um úthlutun krókaaflahlutdeildar til sóknardagabáta.
- Reglugerð nr. 574/2004, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2004/2005.
- Reglugerð nr. 575/2004, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2004/2005.
- Reglugerð nr. 576/2004, um togveiðar á kolmunna 2004.
- Reglugerð nr. 668/2004, um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2004/2005.
- Reglugerð nr. 669/2004, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005.
- Reglugerð nr. 670/2004, um úthlutun sérstakra aflaheimilda til krókaaflamarksbáta á fiskveiðiárinu 2004/2005.
- Reglugerð nr. 671/2004, um úthlutun á fiskveiðiárinu 2004/2005 skv. 9. gr. a í lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- Reglugerð nr. 672/2004, um sérstaka úthlutun skv. 1. tl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, til skel- og rækjubáta.
- Reglugerð nr. 784/2004, um verndun hrygningar steinbíts á Látragrunni.
- Reglugerð nr. 863/2004, um sérstök línu- og netasvæði.
- Reglugerð nr. 960/2004, um úthlutun á 3.200 þorskígildislestum til stuðnings byggðarlögum.
- Reglugerð nr. 1073/2004, um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2005.
- Reglugerð nr. 1074/2004, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2005, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- Reglugerð nr. 344/2005, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2005.
- Reglugerð nr. 386/2005, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2005.
- Reglugerð nr. 424/2005, um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2005.
- Reglugerð nr. 450/2005, um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2005.
- Reglugerð nr. 454/2005, um rækjuveiðar á Breiðafirði 2005.
- Reglugerð nr. 530/2005, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2005.
- Reglugerð nr. 547/2005, um togveiðar á kolmunna 2005.
- Reglugerð nr. 720/2005, um sérstaka úthlutun skv. 1. tl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, til skel- og rækjubáta.
- Reglugerð nr. 721/2005, um sérstaka úthlutun skv. 9. gr. a í lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- Reglugerð nr. 722/2005, um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiárið 2005/2006.
- Reglugerð nr. 723/2005, um úthlutun sérstakra aflaheimilda til krókaaflamarksbáta á fiskveiðiárinu 2005/2006.
- Reglugerð nr. 724/2005, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2005/2006.
- Reglugerð nr. 725/2005, um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2005/2006.
- Reglugerð nr. 840/2005, um friðun steinbíts á hrygningartíma á Látragrunni.
- Reglugerð nr. 940/2005, um sérstök línu- og netasvæði.
- Reglugerð nr. 975/2005, um bann við síldveiðum með flotvörpu út af Héraðsflóa.
- Reglugerð nr. 1156/2005, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2006, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- Reglugerð nr. 1176/2005, um togveiðar á kolmunna 2006.
- Reglugerð nr. 1177/2005, um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2006.
- Reglugerð nr. 29/2006, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2006.
- Reglugerð nr. 67/2006, um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2006.
- Reglugerð nr. 72/2006, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2006.
- Reglugerð nr. 201/2006, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2006.
- Reglugerð nr. 238/2006, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2006.
- Reglugerð nr. 287/2006, um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2006.
- Reglugerð nr. 366/2006, um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2006.
- Reglugerð nr. 445/2006, um rækjuveiðar á Breiðafirði 2006.
- Reglugerð nr. 457/2006, um bann við línuveiðum við Bjarneyjarál í Breiðafirði.
- Reglugerð nr. 504/2006, um úthlutun aflahlutdeilda samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 41/2006, um breytingu á lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- Reglugerð nr. 644/2006, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2006/2007.
- Reglugerð nr. 888/2006, um sérstök línu- og netasvæði.
- Reglugerð nr. 976/2006, um friðunarsvæði í Arnarfirði vegna fóðrunar- og eldisrannsókna Hafrannsóknastofnunarinnar.
- Reglugerð nr. 1/2007, um togveiðar á kolmunna 2007.
- Reglugerð nr. 4/2007, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2007.
- Reglugerð nr. 12/2007, um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2007.
- Reglugerð nr. 13/2007, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2007.
- Reglugerð nr. 135/2007, um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2007.
- Reglugerð nr. 244/2007, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2007, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- Reglugerð nr. 287/2007, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2007.
- Reglugerð nr. 360/2007, um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2007.
- Reglugerð nr. 361/2007, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2007.
- Reglugerð nr. 439/2007, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007 samkvæmt 2. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum.
- Reglugerð nr. 440/2007, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga.
- Reglugerð nr. 520/2007, um rækjuveiðar á Breiðafirði 2007.
- Reglugerð nr. 572/2007, um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2007.
- Reglugerð nr. 717/2007, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2007/2008.
- Reglugerð nr. 719/2007, um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða.
- Reglugerð nr. 894/2007, um heimild grænlenskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2007.
- Reglugerð nr. 967/2007, um sérstök línu- og netasvæði.
- Reglugerð nr. 1270/2007, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2008, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- Reglugerð nr. 1271/2007, um togveiðar á kolmunna 2008.
- Reglugerð nr. 18/2008, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2008.
- Reglugerð nr. 207/2008, um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2008.
- Reglugerð nr. 322/2008, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2008.
- Reglugerð nr. 605/2008, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2007/2008.
- Reglugerð nr. 742/2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009.
- Reglugerð nr. 3/2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009.
- Reglugerð nr. 42/2009, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2009.
- Reglugerð nr. 139/2009, um takmarkaðar loðnuveiðar íslenskra skipa í rannsóknaskyni á vetrarvertíð 2009.
- Reglugerð nr. 168/2009, um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2009.
- Reglugerð nr. 169/2009, um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2009.
- Reglugerð nr. 283/2009, um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2009.
- Reglugerð nr. 327/2009, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2009.
- Reglugerð nr. 428/2009, um rækjuveiðar á Breiðafirði 2009.
- Reglugerð nr. 470/2009, um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2009.
- Reglugerð nr. 551/2009, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2008/2009.
- Reglugerð nr. 557/2009, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2008/2009.
- Reglugerð nr. 675/2009, um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða.
- Reglugerð nr. 676/2009, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010.
- Reglugerð nr. 881/2009, um sérstök línu- og netasvæði.
- Reglugerð nr. 1039/2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2010.
- Reglugerð nr. 1040/2009, um togveiðar á kolmunna 2010.
- Reglugerð nr. 1041/2009, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2010, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- Reglugerð nr. 8/2010, um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2010.
- Reglugerð nr. 9/2010, um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2010.
- Reglugerð nr. 75/2010, um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2010.
- Reglugerð nr. 76/2010, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2010.
- Reglugerð nr. 82/2010, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2009/2010.
- Reglugerð nr. 83/2010, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2009/2010.
- Reglugerð nr. 208/2010, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2010.
- Reglugerð nr. 236/2010, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2010.
- Reglugerð nr. 285/2010, um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010.
- Reglugerð nr. 398/2010, um rækjuveiðar á Breiðafirði 2010.
- Reglugerð nr. 404/2010, um sérstaka úthlutun aflaheimilda til frístundafiskiskipa.
- Reglugerð nr. 496/2010, um sérstaka úthlutun aflaheimilda í skötusel samkvæmt ákvæði I til bráðabirgða í lögum nr. 22/2010, um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- Reglugerð nr. 662/2010, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011.
- Reglugerð nr. 663/2010, um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða.
- Reglugerð nr. 823/2010, um sérstök línu- og netasvæði.
- Reglugerð nr. 847/2010, um veiðigjald og þorskígildi fiskveiðiárið 2010/2011.
- Reglugerð nr. 888/2010, um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2011.
- Reglugerð nr. 889/2010, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2011.
- Reglugerð nr. 999/2010, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2010/2011.
- Reglugerð nr. 1000/2010, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2010/2011.
- Reglugerð nr. 1080/2010, um togveiðar á kolmunna 2011.
- Reglugerð nr. 1081/2010, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2011.
- Reglugerð nr. 1082/2010, um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2011.
- Reglugerð nr. 6/2011, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2011, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- Reglugerð nr. 113/2011, um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2011.
- Reglugerð nr. 281/2011, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2011.
- Reglugerð nr. 462/2011, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2011.
- Reglugerð nr. 489/2011, um rækjuveiðar á Breiðafirði 2011.
- Reglugerð nr. 630/2011, um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2010/2011.
- Reglugerð nr. 646/2011, um sérstaka úthlutun aflaheimilda til frístundafiskiskipa.
- Reglugerð nr. 659/2011, um tímabundið bann við loðnuveiðum.
- Reglugerð nr. 660/2011, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2011/2012.
- Reglugerð nr. 689/2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012.
- Reglugerð nr. 709/2011, um veiðigjald og þorskígildi fiskveiðiárið 2011/2012.
- Reglugerð nr. 737/2011, um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða.
- Reglugerð nr. 826/2011, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2011 til 2012.
- Reglugerð nr. 839/2011, um tímabundna friðun vegna rannsókna á hrygningarsvæði steinbíts á Látragrunni.
- Reglugerð nr. 943/2011, um sérstök línu- og netasvæði.
- Reglugerð nr. 1093/2011, um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2011/2012.
- Reglugerð nr. 1181/2011, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2011/2012.
- Reglugerð nr. 1182/2011, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2011/2012.
- Reglugerð nr. 1238/2011, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2012.
- Reglugerð nr. 1239/2011, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2012.
- Reglugerð nr. 1240/2011, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2012, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- Reglugerð nr. 1241/2011, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2012.
- Reglugerð nr. 1/2012, um togveiðar á kolmunna 2012.
- Reglugerð nr. 53/2012, um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2012.
- Reglugerð nr. 147/2012, um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2012.
- Reglugerð nr. 391/2012, um sérstaka úthlutun aflaheimilda til frístundaveiðiskipa á fiskveiðiárinu 2011/2012.
- Reglugerð nr. 426/2012, um rækjuveiðar á Breiðafirði 2012.
- Reglugerð nr. 619/2012, um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalda og þorskígildisstuðla fiskveiðiárið 2012/2013.
- Reglugerð nr. 627/2012, um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða.
- Reglugerð nr. 628/2012, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013.
- Reglugerð nr. 629/2012, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2012/2013.
- Reglugerð nr. 698/2012, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013.
- Reglugerð nr. 838/2012, um tímabundna lækkun sérstaks veiðigjalds samkvæmt ákvæði II til bráðabirgða við lög um veiðigjöld, nr. 74/2012.
- Reglugerð nr. 919/2012, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2012/2013.
- Reglugerð nr. 920/2012, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2012 til 2013.
- Reglugerð nr. 587/2013, um stöðvun veiða á úthafsrækju á fiskveiðiárinu 2012/2013.
- Reglugerð nr. 662/2013, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014.
- Reglugerð nr. 935/2013, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2013 til 2014.
- Reglugerð nr. 1146/2013, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2014.
- Reglugerð nr. 1171/2013, um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2013/2014.
- Reglugerð nr. 1184/2013, um loðnuveiðar grænlenskra og færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2013/2014.
- Reglugerð nr. 1226/2013, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2014, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- Reglugerð nr. 588/2014, um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalda fiskveiðiárið 2014/2015.
- Reglugerð nr. 652/2014, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2014/2015.
- Reglugerð nr. 654/2014, um þorskígildisstuðla samkvæmt 19. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum fiskveiðiárið 2014/2015.
- Reglugerð nr. 925/2014, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2014 til 2015.
- Reglugerð nr. 926/2014, um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2014/2015.
- Reglugerð nr. 927/2014, um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2014/2015.
- Reglugerð nr. 10/2015, um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2014/2015.
- Reglugerð nr. 600/2015, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016.
- Reglugerð nr. 604/2015, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2015/2016.
- Reglugerð nr. 643/2015, um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2015/2016.
- Reglugerð nr. 731/2015, um heimild til flutnings á aflamarki í humri frá fiskveiðiárinu 2014/2015 yfir á fiskveiðiárið 2015/2016.
- Reglugerð nr. 812/2015, um frádrátt aflaheimilda fyrir úthlutun aflamarks.
- Reglugerð nr. 943/2015, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2015 til 2016.
- Reglugerð nr. 944/2015, um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2015/2016.
- Reglugerð nr. 945/2015, um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2015/2016.
- Reglugerð nr. 958/2015, um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2015/2016.
- Reglugerð nr. 630/2016, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017.
- Reglugerð nr. 79/2017, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2016 til 2017.
- Reglugerð nr. 80/2017, um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2016/2017.
- Reglugerð nr. 81/2017, um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2016/2017.
- Reglugerð nr. 87/2017, um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2016/2017.
- Reglugerð nr. 560/2017, um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2017/2018.
- Reglugerð nr. 602/2017, um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.
- Reglugerð nr. 604/2017, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2017/2018.
- Reglugerð nr. 605/2017, um þorskígildisstuðla samkvæmt 19. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum fiskveiðiárið 2017/2018.
- Reglugerð nr. 606/2017, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2017/2018.
- Reglugerð nr. 607/2017, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018.
- Reglugerð nr. 637/2017, um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2017/2018.
- Reglugerð nr. 966/2017, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2017 til 2018.
- Reglugerð nr. 1087/2017, um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2017/2018.
- Reglugerð nr. 1088/2017, um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2017/2018.
- Reglugerð nr. 97/2018, um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2017/2018.
- Reglugerð nr. 270/2018, um hrognkelsaveiðar árið 2018.
- Reglugerð nr. 428/2018, um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnslu skv. 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.
- Reglugerð nr. 584/2018, um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski 2018.
- Reglugerð nr. 633/2018, um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2018/2019.
- Reglugerð nr. 674/2018, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019.
- Reglugerð nr. 675/2018, um þorskígildisstuðla samkvæmt 19. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum fiskveiðiárið 2018/2019.
- Reglugerð nr. 681/2018, um línuívilnun.
- Reglugerð nr. 682/2018, um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.
- Reglugerð nr. 684/2018, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2018/2019.
- Reglugerð nr. 685/2018, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2018/2019.
- Reglugerð nr. 790/2018, um heimild til flutnings á allt að 100% aflamarks í humri frá fiskveiðiárinu 2017/2018 yfir á fiskveiðiárið 2018/2019.
- Reglugerð nr. 1027/2018, um flutning á óveiddu aflamarki í Snæfellsrækju frá fiskveiðiárinu 2017/2018 yfir á 2018/2019.
- Reglugerð nr. 692/2019, um bann við veiðum á sæbjúgum í utanverðum Breiðafirði.
2. gr.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 4. nóvember 2019.
Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Reglugerðir sem falla brott:
- 973/2019 Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði sjávarútvegs.
- 692/2019 Reglugerð um bann við veiðum á sæbjúgum í utanverðum Breiðafirði.
- 391/2019 Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019.
- 1120/2018 Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019.
- 1027/2018 Reglugerð um flutning á óveiddu aflamarki í Snæfellsrækju frá fiskveiðiárinu 2017/2018 yfir á 2018/2019.
- 968/2018 Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019.
- 793/2018 Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019 (hlýri, krókaaflamark).
- 790/2018 Reglugerð um heimild til flutnings á allt að 100% aflamarks í humri frá fiskveiðiárinu 2017/2018 yfir á fiskveiðiárið 2018/2019.
- 789/2018 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019 (úthafsrækja).
- 776/2018 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019 (aflamark hlýra).
- 685/2018 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2018/2019.
- 684/2018 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2018/2019.
- 683/2018 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 637/2017 um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2017 (framlenging álagningar).
- 682/2018 Reglugerð um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.
- 681/2018 Reglugerð um línuívilnun.
- 675/2018 Reglugerð um þorskígildisstuðla samkvæmt 19. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum fiskveiðiárið 2018/2019.
- 674/2018 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019.
- 633/2018 Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2018/2019.
- 584/2018 Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski 2018.
- 428/2018 Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnslu skv. 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.
- 423/2018 Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018.
- 416/2018 Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 270/2018, um hrognkelsaveiðar árið 2018.
- 384/2018 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 270/2018, um hrognkelsaveiðar 2018.
- 338/2018 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 270/2018, um hrognkelsaveiðar 2018.
- 310/2018 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 637/2017 um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2017 (leiðrétting afkomuígilda).
- 271/2018 Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018 (rækja í Ísafjarðardjúpi).
- 270/2018 Reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2018.
- 128/2018 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1088/2017 um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2017/2018.
- 127/2018 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1087/2017 um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2017/2018.
- 126/2018 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 97/2018 um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2017/2018.
- 125/2018 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 966/2017, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2017 til 2018.
- 97/2018 Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2017/2018.
- 1088/2017 Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2017/2018.
- 1087/2017 Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2017/2018.
- 966/2017 Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2017 til 2018.
- 922/2017 Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018 (tilkynningar um flutning aflamarks).
- 776/2017 Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017.
- 725/2017 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018 (íslensk sumargotssíld).
- 706/2017 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018 (úthafsrækja).
- 637/2017 Reglugerð um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2017/2018.
- 607/2017 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018.
- 606/2017 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2017/2018.
- 605/2017 Reglugerð um þorskígildisstuðla samkvæmt 19. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum fiskveiðiárið 2017/2018.
- 604/2017 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2017/2018.
- 602/2017 Reglugerð um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.
- 560/2017 Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2017/2018.
- 391/2017 Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017.
- 358/2017 Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017.
- 308/2017 Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017.
- 276/2017 Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017.
- 139/2017 Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017.
- 131/2017 Reglugerð um (3.) breytingu við reglugerð nr. 87/2017 um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2016/2017.
- 128/2017 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 81/2017 um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2016/2017.
- 127/2017 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 80/2017 um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2016/2017.
- 126/2017 Reglugerð um (2.) breytingu við reglugerð nr. 87/2017 um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2016/2017.
- 125/2017 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 79/2017 um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2016 til 2017.
- 106/2017 Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017.
- 94/2017 Reglugerð um (1.) breytingu við reglugerð nr. 87/2017 um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2016/2017.
- 87/2017 Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2016/2017.
- 81/2017 Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2016/2017.
- 80/2017 Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2016/2017.
- 79/2017 Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2016 til 2017.
- 1082/2016 Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017 (íslensk sumargotssíld).
- 1067/2016 Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017.
- 921/2016 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017.
- 656/2016 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017 (íslensk sumargotssíld).
- 630/2016 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017.
- 594/2016 Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016.
- 352/2016 Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016.
- 191/2016 Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016.
- 132/2016 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 945/2015 um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2015/2016.
- 131/2016 Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 944/2015 um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2015/2016.
- 49/2016 Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 958/2015 um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2015/2016.
- 48/2016 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 944/2015 um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2015/2016.
- 47/2016 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 943/2015 um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2015 til 2016.
- 43/2016 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 958/2015 um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2015/2016.
- 26/2016 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 958/2015 um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2015/2016.
- 25/2016 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 945/2015 um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2015/2016.
- 24/2016 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 944/2015 um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2015/2016.
- 23/2016 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 943/2015 um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2015 til 2016.
- 3/2016 Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016.
- 1149/2015 Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016.
- 1086/2015 Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016 (íslensk sumargotssíld).
- 1084/2015 Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016 (íslensk sumargotssíld).
- 1046/2015 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016.
- 1042/2015 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 812/2015 um frádrátt aflaheimilda fyrir úthlutun aflamarks.
- 958/2015 Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2015/2016.
- 945/2015 Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2015/2016.
- 944/2015 Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2015/2016.
- 943/2015 Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2015 til 2016.
- 920/2015 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 604/2015, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2015/2016.
- 861/2015 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 643/2015 um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2015/2016.
- 812/2015 Reglugerð um frádrátt aflaheimilda fyrir úthlutun aflamarks.
- 739/2015 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 731/2015 um heimild til flutnings á aflamarki í humri frá fiskveiðiárinu 2014/2015 yfir á fiskveiðiárið 2015/2016.
- 731/2015 Reglugerð um heimild til flutnings á aflamarki í humri frá fiskveiðiárinu 2014/2015 yfir á fiskveiðiárið 2015/2016.
- 670/2015 Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 925/2014 um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2014 til 2015.
- 643/2015 Reglugerð um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2015/2016.
- 627/2015 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016 (íslensk sumargotssíld).
- 604/2015 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2015/2016.
- 600/2015 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016.
- 117/2015 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 10/2015 um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2014/2015.
- 115/2015 Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 927/2014, um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2014/2015.
- 111/2015 Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 925/2014, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2014 til 2015.
- 101/2015 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 10/2015 um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2014/2015.
- 100/2015 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 926/2014 um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2014/2015.
- 26/2015 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 927/2014, um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2014/2015.
- 25/2015 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 925/2014, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2014 til 2015.
- 10/2015 Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2014/2015.
- 6/2015 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 927/2014, um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2014/2015.
- 2/2015 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 925/2014, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2014 til 2015.
- 927/2014 Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2014/2015.
- 926/2014 Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2014/2015.
- 925/2014 Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2014 til 2015.
- 788/2014 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 654/2014 um þorskígildisstuðla samkvæmt 19. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum fiskveiðiárið 2014/2015.
- 782/2014 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 652/2014, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2014/2015.
- 780/2014 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 588/2014, um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalda fiskveiðiárið 2014/2015.
- 654/2014 Reglugerð um þorskígildisstuðla samkvæmt 19. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum fiskveiðiárið 2014/2015.
- 652/2014 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2014/2015.
- 588/2014 Reglugerð um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalda fiskveiðiárið 2014/2015.
- 587/2014 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 838/2012 um tímabundna lækkun sérstaks veiðigjalds samkvæmt ákvæði II til bráðabirgða við lög um veiðigjöld.
- 527/2014 Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014.
- 518/2014 Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014, með síðari breytingum.
- 446/2014 Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 935/2013 um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2013 til 2014.
- 392/2014 Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 935/2013 um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2013 til 2014.
- 340/2014 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1146/2013, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2014.
- 308/2014 Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014.
- 240/2014 Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 935/2013 um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2013 til 2014.
- 199/2014 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 935/2013 um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2013 til 2014.
- 186/2014 Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014.
- 162/2014 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1171/2013 um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2013/2014.
- 118/2014 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1226/2013 um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2014, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 25/2014 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1184/2013 um loðnuveiðar grænlenskra og færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2013/2014.
- 11/2014 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1184/2013 um loðnuveiðar grænlenskra og færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2013/2014.
- 9/2014 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1226/2013 um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2014, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 7/2014 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 935/2013 um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2013 til 2014.
- 1226/2013 Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2014, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 1184/2013 Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra og færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2013/2014.
- 1171/2013 Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2013/2014.
- 1146/2013 Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2014.
- 1039/2013 Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014 (íslensk sumargotssíld).
- 1004/2013 Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014 (íslensk sumargotssíld).
- 935/2013 Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2013 til 2014.
- 918/2013 Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014.
- 857/2013 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 630/2011, um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2010/2011.
- 833/2013 Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014.
- 769/2013 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 587/2013 um stöðvun veiða á úthafsrækju á fiskveiðiárinu 2012/2013.
- 768/2013 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014 (blálanga, litli karfi og gulllax).
- 765/2013 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014 (íslensk sumargotssíld).
- 662/2013 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014.
- 631/2013 Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 698/2012, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013, með síðari breytingum (íslensk sumargotssíld).
- 587/2013 Reglugerð um stöðvun veiða á úthafsrækju á fiskveiðiárinu 2012/2013.
- 541/2013 Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 698/2012, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013, með síðari breytingum.
- 289/2013 Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 698/2012, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013, með síðari breytingum.
- 239/2013 Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 698, 9. ágúst 2012, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013, með síðari breytingum.
- 160/2013 Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 920/2012 um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2012 til 2013.
- 126/2013 Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 919/2012 um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2012/2013.
- 125/2013 Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 920/2012 um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2012 til 2013.
- 103/2013 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 920/2012 um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2012 til 2013.
- 102/2013 Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 919/2012 um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2012/2013.
- 24/2013 Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 919/2012 um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2012/2013.
- 1093/2012 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 628/2012, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013.
- 1051/2012 Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 698/2012, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013, með síðari breytingum (íslensk sumargotssíld).
- 1016/2012 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1241/2011 um veiðar úr úthafskarfastofnum 2012.
- 1000/2012 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1239/2011 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2012.
- 963/2012 Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 698/2012, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013, með síðari breytingum.
- 938/2012 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 920/2012 um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2012 til 2013.
- 937/2012 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 919/2012 um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2012/2013.
- 929/2012 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 629/2012, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2012/2013.
- 920/2012 Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2012 til 2013.
- 919/2012 Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2012/2013.
- 918/2012 Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 698, 9. ágúst 2012, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013, með síðari breytingum (íslensk sumargotssíld).
- 859/2012 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 838/2012 um tímabundna lækkun sérstaks veiðigjalds samkvæmt ákvæði II til bráðabirgða við lög um veiðigjöld.
- 853/2012 Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð 698, 9. ágúst 2012, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013, með síðari breytingum.
- 838/2012 Reglugerð um tímabunda lækkun sérstaks veiðigjalds samkvæmt ákvæði II til bráðabirgða við lög um veiðigjöld, nr. 74/2012.
- 819/2012 Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 698/2012 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013.
- 814/2012 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 619/2012 um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalda og þorskígildisstuðla fiskveiðiárið 2012/2013.
- 804/2012 Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð 698, 9. ágúst 2012, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013, með síðari breytingum.
- 734/2012 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 698/2012 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013.
- 725/2012 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1239/2011 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2012.
- 717/2012 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 619/2012 um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalda og þorskígildisstuðla fiskveiðiárið 2012/2013.
- 702/2012 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1093/2011, um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2011/2012.
- 698/2012 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013.
- 629/2012 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2012/2013.
- 628/2012 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013.
- 627/2012 Reglugerð um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116, 10 ágúst 2006, um stjórn fiskveiða.
- 619/2012 Reglugerð um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalda og þorskígildisstuðla fiskveiðiárið 2012/2013.
- 613/2012 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum.
- 609/2012 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum.
- 548/2012 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012 með síðari breytingum.
- 426/2012 Reglugerð um rækjuveiðar á Breiðafirði 2012.
- 398/2012 Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 709/2011 um veiðigjald og þorskígildi fiskveiðiárið 2011/2012.
- 391/2012 Reglugerð um sérstaka úthlutun aflaheimilda til frístundaveiðiskipa á fiskveiðiárinu 2011/2012.
- 255/2012 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 660/2011 um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2011/2012.
- 151/2012 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012.
- 149/2012 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 660/2011 um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2011/2012.
- 148/2012 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 826, 6. september 2011, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2011 til 2012, með síðari breytingum.
- 147/2012 Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2012.
- 98/2012 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 660/2011 um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2011/2012.
- 57/2012 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 826, 6. september 2011, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2011 til 2012, með síðari breytingum.
- 56/2012 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 660/2011 um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2011/2012.
- 53/2012 Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2012.
- 38/2012 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 826/2011 um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2011 til 2012.
- 17/2012 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 660/2011 um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2011/2012.
- 2/2012 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 660/2011 um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2011/2012.
- 1/2012 Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2012.
- 1242/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1080, 28. desember 2010, um togveiðar á kolmunna 2011.
- 1241/2011 Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2012.
- 1240/2011 Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2012, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 1239/2011 Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2012.
- 1238/2011 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2012.
- 1187/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum.
- 1182/2011 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2011/2012.
- 1181/2011 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2011/2012.
- 1096/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 737, 20. júlí 2011, um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða.
- 1093/2011 Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2011/2012.
- 1081/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum.
- 1078/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum.
- 1034/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum.
- 961/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum.
- 952/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum.
- 943/2011 Reglugerð um sérstök línu- og netasvæði.
- 930/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum.
- 873/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 826, 6. september 2011, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2011 til 2012, með síðari breytingum.
- 842/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum.
- 839/2011 Reglugerð um tímabundna friðun vegna rannsókna á hrygningarsvæði steinbíts á Látragrunni.
- 837/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 826, 6. september 2011, um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2011 til 2012.
- 833/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012.
- 826/2011 Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á haust- og vetrarvertíð 2011 til 2012.
- 769/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 630/2011, um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2010/2011.
- 738/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012.
- 737/2011 Reglugerð um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða.
- 710/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012.
- 709/2011 Reglugerð um veiðigjald og þorskígildi fiskveiðiárið 2011/2012.
- 708/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012.
- 689/2011 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012.
- 660/2011 Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2011/2012.
- 659/2011 Reglugerð um tímabundið bann við loðnuveiðum.
- 646/2011 Reglugerð um sérstaka úthlutun aflaheimilda til frístundafiskiskipa.
- 630/2011 Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2010/2011.
- 628/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 662, 18. ágúst 2010, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011.
- 507/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 662, 18. ágúst 2010, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011 með síðari breytingum.
- 503/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 662, 18. ágúst 2010, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011 með síðari breytingum.
- 489/2011 Reglugerð um rækjuveiðar á Breiðafirði 2011.
- 462/2011 Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2011.
- 281/2011 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2011.
- 259/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 6/2011, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2011, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 201/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 889/2010 um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2011.
- 200/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 888/2010 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2011.
- 157/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 889/2010 um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2011.
- 156/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 888/2010 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2011.
- 113/2011 Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2011.
- 52/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 889/2010 um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2011.
- 51/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 888/2010 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2011.
- 9/2011 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 888/2010 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2011.
- 6/2011 Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2011, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 1082/2010 Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2011.
- 1081/2010 Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2011.
- 1080/2010 Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2011.
- 1001/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 662, 18. ágúst 2010, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011 með síðari breytingum.
- 1000/2010 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2010/2011.
- 999/2010 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2010/2011.
- 971/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 662, 18. ágúst 2010, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011.
- 922/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 889/2010 um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2011.
- 889/2010 Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2011.
- 888/2010 Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2011.
- 858/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 662, 18. ágúst 2010, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011.
- 851/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 662, 18. ágúst 2010, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011.
- 847/2010 Reglugerð um veiðigjald og þorskígildi fiskveiðiárið 2010/2011.
- 826/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 662, 18. ágúst 2010, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011, með síðari breytingum.
- 823/2010 Reglugerð um sérstök línu- og netasvæði.
- 784/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 662, 18. ágúst 2010, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011.
- 753/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285/2010 um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010, með síðari breytingum.
- 701/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285/2010 um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010, með síðari breytingum.
- 672/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 496/2010, um sérstaka úthlutun aflaheimilda í skötusel samkvæmt ákvæði I til bráðabirgða í lögum nr. 22/2010, um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- 671/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 82/2010, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2009/2010, með síðari breytingum.
- 665/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676, 30. júlí 2009, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010.
- 663/2010 Reglugerð um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða.
- 662/2010 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011.
- 654/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285, 31. mars 2010, um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010.
- 650/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285, 31. mars 2010, um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010.
- 619/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676, 30. júlí 2009, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010.
- 601/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285/2010 um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010, með síðari breytingum.
- 587/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285/2010 um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010, með síðari breytingum.
- 526/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 404/2010 um sérstaka úthlutun aflaheimilda til frístundafiskiskipa.
- 521/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676, 30. júlí 2009, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010, með síðari breytingum.
- 517/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 75/2010 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2010.
- 505/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1039/2009 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2010.
- 504/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285/2010 um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010, með síðari breytingum.
- 496/2010 Reglugerð um sérstaka úthlutun aflaheimilda í skötusel samkvæmt ákvæði I til bráðabirgða í lögum nr. 22/2010, um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- 404/2010 Reglugerð um sérstaka úthlutun aflaheimilda til frístundafiskiskipa.
- 398/2010 Reglugerð um rækjuveiðar á Breiðafirði 2010.
- 381/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285, 31. mars 2010, um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010.
- 310/2010 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285, 31. mars 2010, um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010.
- 285/2010 Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010.
- 236/2010 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2010.
- 208/2010 Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2010.
- 143/2010 Reglugerð um breytingar á reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2010.
- 142/2010 Reglugerð um breytingar á reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2010.
- 83/2010 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2009/2010.
- 82/2010 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2009/2010.
- 76/2010 Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2010.
- 75/2010 Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2010.
- 9/2010 Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2010.
- 8/2010 Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2010.
- 1085/2009 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676, 30. júlí 2009, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010, með síðari breytingum.
- 1050/2009 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676, 30. júlí 2009, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010.
- 1041/2009 Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2010, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 1040/2009 Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2010.
- 1039/2009 Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2010.
- 907/2009 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676, 30. júlí 2009, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010.
- 881/2009 Reglugerð um sérstök línu- og netasvæði.
- 873/2009 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676, 30. júlí 2009, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010.
- 856/2009 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676, 30. júlí 2009, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010.
- 814/2009 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 3, 6. janúar 2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009.
- 735/2009 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 3, 6. janúar 2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009, með síðari breytingum.
- 688/2009 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 3, 6. janúar 2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009.
- 676/2009 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010.
- 675/2009 Reglugerð um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða.
- 647/2009 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 3, 6. janúar 2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009.
- 615/2009 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 3, 6. janúar 2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009.
- 597/2009 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 3, 6. janúar 2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009.
- 557/2009 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2008/2009.
- 551/2009 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2008/2009.
- 544/2009 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 168, 2. febrúar 2009, um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2009.
- 540/2009 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 742, 24. júlí 2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009.
- 470/2009 Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2009.
- 428/2009 Reglugerð um rækjuveiðar á Breiðafirði 2009.
- 327/2009 Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2009.
- 283/2009 Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2009.
- 169/2009 Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2009.
- 168/2009 Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2009.
- 139/2009 Reglugerð um takmarkaðar loðnuveiðar íslenskra skipa í rannsóknaskyni á vetrarvertíð 2009.
- 42/2009 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2009.
- 20/2009 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 742, 24. júlí 2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009.
- 3/2009 Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009.
- 1180/2008 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 322, 3. apríl 2008, um veiðar á úthafskarfastofnum 2008.
- 1143/2008 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 605, 24. júní 2008, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2007/2008.
- 1070/2008 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 742, 24. júlí 2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009.
- 1038/2008 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 742, 24. júlí 2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009.
- 1032/2008 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 742, 24. júlí 2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009.
- 1005/2008 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 742, 24. júlí 2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009.
- 914/2008 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 742, 24. júlí 2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009.
- 763/2008 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 439, 16. maí 2007, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007, með síðari breytingum.
- 742/2008 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009.
- 662/2008 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 717, 3. ágúst 2007, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2007/2008.
- 605/2008 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2007/2008.
- 494/2008 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 543, 22. júlí 2002, um möskvastærðir og útbúnað varpna til veiða á botnfiski, rækju og humri.
- 379/2008 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 322, 3. apríl 2008, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2008.
- 327/2008 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 207, 28. febrúar 2008, um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2008.
- 322/2008 Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2008.
- 212/2008 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 717, 3. ágúst 2007, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2007/2008.
- 207/2008 Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2008.
- 206/2008 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 18, 14. janúar 2008, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2008.
- 101/2008 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1270, 27. desember 2007, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2008, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 18/2008 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2008.
- 1271/2007 Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2008.
- 1270/2007 Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2008, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 1192/2007 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 439, 16. maí 2007, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007, með síðari breytingum.
- 967/2007 Reglugerð um sérstök línu- og netasvæði.
- 894/2007 Reglugerð um heimild grænlenskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2007.
- 729/2007 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 4, 4. janúar 2007, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2007.
- 719/2007 Reglugerð um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða.
- 718/2007 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 439, 16. maí 2007, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007, með síðari breytingum.
- 717/2007 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2007/2008.
- 667/2007 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1, 2. janúar 2007, um togveiðar á kolmunna 2007.
- 658/2007 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 361, 13. apríl 2007, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2007.
- 572/2007 Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2007.
- 568/2007 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 439, 16. maí 2007, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007.
- 520/2007 Reglugerð um rækjuveiðar á Breiðafirði 2007.
- 484/2007 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 360, 13. apríl 2007, um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2007.
- 443/2007 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 360, 13. apríl 2007, um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2007.
- 440/2007 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga.
- 439/2007 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007 samkvæmt 2. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum.
- 438/2007 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 287, 29. mars 2007, um veiðar á úthafskarfastofninum.
- 368/2007 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 644, 21. júlí 2006, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2006/2007.
- 361/2007 Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2007.
- 360/2007 Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2007.
- 287/2007 Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2007.
- 244/2007 Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2007, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 217/2007 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 12, 11. janúar 2007, um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2007, með síðari breytingu.
- 135/2007 Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2007.
- 64/2007 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 13, 11. janúar 2007, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2007.
- 63/2007 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 12, 11. janúar 2007, um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2007.
- 13/2007 Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2007.
- 12/2007 Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2007.
- 4/2007 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2007.
- 1/2007 Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2007.
- 976/2006 Reglugerð um friðunarsvæði í Arnarfirði vegna fóðrunar- og eldisrannsókna Hafrannsóknastofnunarinnar.
- 888/2006 Reglugerð um sérstök línu- og netasvæði.
- 704/2006 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 29, 20. janúar 2006, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2006.
- 671/2006 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1176, 29. desember 2005, um togveiðar á kolmunna 2006.
- 644/2006 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2006/2007.
- 643/2006 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 720, 4. ágúst 2005, um sérstaka úthlutun skv. 1. tl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, til skel- og rækjubáta.
- 585/2006 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 504, 20. júní 2006, um úthlutun aflahlutdeilda samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 41/2006, um breytingu á lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- 549/2006 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 366, 28. apríl 2006, um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2006.
- 544/2006 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 445, 29. maí 2006, um rækjuveiðar á Breiðafirði 2006.
- 504/2006 Reglugerð um úthlutun aflahlutdeilda samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 41/2006, um breytingu á lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- 457/2006 Reglugerð um bann við línuveiðum við Bjarneyjarál í Breiðafirði.
- 445/2006 Reglugerð um rækjuveiðar á Breiðafirði 2006.
- 444/2006 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1176, 29. desember 2005, um togveiðar á kolmunna 2006.
- 404/2006 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 485, 9. júní 2004, um úthlutun krókaaflahlutdeildar til sóknardagabáta.
- 366/2006 Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2006.
- 356/2006 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 724, 4. ágúst 2005, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2005/2006.
- 287/2006 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2006.
- 253/2006 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 201, 16. mars 2006, um veiðar úr úthafskarfastofninum 2006.
- 238/2006 Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2006.
- 201/2006 Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2006.
- 149/2006 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 67, 31. janúar 2006, um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2006.
- 114/2006 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 72, 1. febrúar 2006, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2006.
- 74/2006 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 72, 1. febrúar 2006, um loðnuveiðar erlendra skipa á loðnuvertíðinni 2006.
- 73/2006 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 67, 31. janúar 2006, um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2006.
- 72/2006 Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2006.
- 67/2006 Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2006.
- 29/2006 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2006.
- 1177/2005 Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2006.
- 1176/2005 Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2006.
- 1174/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 547, 27. maí 2005, um togveiðar á kolmunna 2005.
- 1156/2005 Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2006, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 1035/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 724, 4. ágúst 2005,um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2005/2006.
- 975/2005 Reglugerð um bann við síldveiðum með flotvörpu út af Héraðsflóa.
- 940/2005 Reglugerð um sérstök línu- og netasvæði.
- 874/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1074, 29. desember 2004, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2005, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 840/2005 Reglugerð um friðun steinbíts á hrygningartíma á Látragrunni.
- 778/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 722/2005 um úthlutun á byggðakvóta fiskveiðiárið 2005/2006.
- 725/2005 Reglugerð um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2005/2006.
- 724/2005 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2005/2006.
- 723/2005 Reglugerð um úthlutun sérstakra aflaheimilda til krókaaflamarksbáta á fiskveiðiárinu 2005/2006.
- 722/2005 Reglugerð um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiárið 2005/2006.
- 721/2005 Reglugerð um sérstaka úthlutun skv. 9. gr. a í lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- 720/2005 Reglugerð um sérstaka úthlutun skv. 1. tl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, til skel– og rækjubáta.
- 691/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 547, 27. maí 2005, um togveiðar á kolmunna 2005.
- 649/2005 Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2005/2006.
- 605/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 669, 12. ágúst 2004, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005.
- 601/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 669, 12. ágúst 2004, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005.
- 595/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 669, 12. ágúst 2004, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005.
- 589/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 424, 27. apríl 2005, um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2005.
- 547/2005 Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2005.
- 530/2005 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2005.
- 523/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 669, 12. ágúst 2004, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005.
- 468/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 386, 15. apríl 2005, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum 2005.
- 454/2005 Reglugerð um rækjuveiðar á Breiðafirði 2005.
- 450/2005 Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2005.
- 424/2005 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2005.
- 386/2005 Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2005.
- 368/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 669, 12. ágúst 2004, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005.
- 344/2005 Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2005.
- 273/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 669, 12. ágúst 2004, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005.
- 234/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 669, 12. ágúst 2004, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005.
- 217/2005 Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 575, 7. júlí 2004, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2004/2005.
- 175/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 960, 6. desember 2004, um úthlutun á 3.200 þorskígildislestum til stuðnings byggðarlögum.
- 94/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 574, 7. júlí 2004 um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2004/2005.
- 60/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 575, 7. júlí 2004, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2004/2005.
- 55/2005 Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 575, 7. júlí 2004, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2004/2005.
- 25/2005 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1074, 29. desember 2004, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2005, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 1074/2004 Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2005, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 1073/2004 Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2005.
- 1026/2004 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 669, 12. ágúst 2004, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005.
- 1024/2004 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 576, 7. júlí 2004, um togveiðar á kolmunna.
- 960/2004 Reglugerð um úthlutun á 3.200 þorskígildislestum til stuðnings byggðarlögum.
- 863/2004 Reglugerð um sérstök línu- og netasvæði.
- 784/2004 Reglugerð um verndun hrygningar steinbíts á Látragrunni.
- 751/2004 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 669, 12. ágúst 2004, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005.
- 672/2004 Reglugerð um sérstaka úthlutun skv. 1. tl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, til skel- og rækjubáta.
- 671/2004 Reglugerð um úthlutun á fiskveiðiárinu 2004/2005 skv. 9. gr. a í lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- 670/2004 Reglugerð um úthlutun sérstakra aflaheimilda til krókaaflamarksbáta á fiskveiðiárinu 2004/2005.
- 669/2004 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005.
- 668/2004 Reglugerð um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2004/2005.
- 576/2004 Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2004.
- 575/2004 Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa 2004/2005.
- 574/2004 Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2004/2005.
- 519/2004 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 595, 8. ágúst 2003, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2003/2004.
- 485/2004 Reglugerð um úthlutun krókaaflahlutdeildar til sóknardagabáta.
- 484/2004 Reglugerð um bann við kolmunnaveiðum út af Suðausturlandi.
- 432/2004 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 595, 8. ágúst 2003, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2003/2004.
- 407/2004 Reglugerð um rækjuveiðar á Breiðafirði 2004.
- 393/2004 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2004.
- 370/2004 Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2004.
- 367/2004 Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2004.
- 307/2004 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2004.
- 261/2004 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 595, 8. ágúst 2003, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2003/2004.
- 170/2004 Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2004.
- 162/2004 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 523, 8. júní 2003, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2003/2004.
- 136/2004 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 598, 8. ágúst 2003, um friðun hrygningarþorsks og skarkola á vetrarvertíð 2004.
- 92/2004 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 523, 8. júní 2003, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2003/2004.
- 81/2004 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 595, 8. ágúst 2003, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2003/2004.
- 40/2004 Reglugerð um bann við línuveiðum á norðanverðum Faxaflóa.
- 9/2004 Reglugerð um línuívilnun.
- 1005/2003 Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2004, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 890/2003 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 596, 8. ágúst 2003, um úthlutun á 1.500 þorskígildislestum til stuðnings sjávarbyggðum, með síðari breytingum.
- 857/2003 Reglugerð um sérstök línu- og netasvæði.
- 831/2003 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 596, 8. ágúst 2003, um úthlutun á 1.500 þorskígildislestum til stuðnings sjávarbyggðum.
- 830/2003 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 595, 8. ágúst 2003, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2003/2004.
- 711/2003 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 596, 8. ágúst 2003, um úthlutun á 1.500 þorskígildislestum til stuðnings sjávarbyggðum.
- 694/2003 Reglugerð um verndun hrygningar steinbíts á Látragrunni.
- 693/2003 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 595, 8. ágúst 2003, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2003/2004.
- 652/2003 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 69, 4. febrúar 2003, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2003.
- 614/2003 Reglugerð um greiðslu gjalds til Þróunarsjóðs sjávarútvegsins fiskveiðiárið 2003/2004.
- 602/2003 Reglugerð um sérstaka úthlutun skv. 1. ml. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, til skel- og rækjubáta.
- 600/2003 Reglugerð um úthlutun aflaheimilda til krókaaflamarksbáta á fiskveiðiárinu 2003/2004, skv. 3. mgr. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990.
- 599/2003 Reglugerð um úthlutun á fiskveiðiárinu 2003/2004 skv. 9. gr. a. í lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- 598/2003 Reglugerð um friðun hrygningarþorsks og skarkola á vetrarvertíð 2004.
- 597/2003 Reglugerð um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2003/2004.
- 596/2003 Reglugerð um úthlutun á 1.500 þorskígildislestum til stuðnings sjávarbyggðum.
- 595/2003 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2003/2004.
- 523/2003 Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa 2003/2004.
- 522/2003 Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2003/2004.
- 488/2003 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 146, 26. febrúar 2003, um togveiðar á kolmunna 2003.
- 483/2003 Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2003.
- 424/2003 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 69, 4. febrúar 2003, um veiðar á úthafskarfastofnunum 2003.
- 395/2003 Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2003.
- 394/2003 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2003.
- 336/2003 Reglugerð um rækjuveiðar á Breiðafirði 2003.
- 242/2003 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 602, 9. ágúst 2002, um veiðar dagabáta.
- 171/2003 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 603, 9. ágúst 2002, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2002/2003.
- 168/2003 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 394, 3. júní 2002, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2002/2003.
- 146/2003 Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2003.
- 141/2003 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 603, 9. ágúst 2002, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2002/2003.
- 139/2003 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2003.
- 137/2003 Reglugerð um friðun hrygningarþorsks og skarkola á vetrarvertíð 2003.
- 135/2003 Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2003.
- 133/2003 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 394, 3. júní 2002, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2002/2003.
- 69/2003 Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2003.
- 58/2003 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 394, 3. júní 2002, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2002/2003.
- 57/2003 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 603, 9. ágúst 2002, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2002/2003.
- 30/2003 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 603, 9. ágúst 2002, um veiðar í atvinnuskyni.
- 1/2003 Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2003, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 909/2002 Reglugerð um úthlutun á 2.000 lestum af þorski til sjávarbyggða.
- 778/2002 Reglugerð um sérstök línu- og netasvæði.
- 693/2002 Reglugerð um verndun hrygningar steinbíts á Látragrunni.
- 624/2002 Reglugerð um bann við kolmunnaveiðum á Þórsbanka.
- 603/2002 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2002/2003.
- 602/2002 Reglugerð um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2002/2003.
- 601/2002 Reglugerð um sérstaka úthlutun skv. 1. ml. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, til skel- og rækjubáta.
- 600/2002 Reglugerð um úthlutun aflaheimilda á fiskveiðiárinu 2002/2003, skv. lokamálsgrein 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- 599/2002 Reglugerð um úthlutun á fiskveiðiárinu 2002/2003 skv. 9. gr. a í lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- 477/2002 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 394, 3. júní 2002, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2002/2003.
- 395/2002 Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2002/2003.
- 394/2002 Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa 2002/2003.
- 383/2002 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 16. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
- 369/2002 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 332, 2. maí 2002, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2002.
- 348/2002 Reglugerð um úthlutun aflahlutdeildar og aflamarks í norsk-íslenskri síld.
- 346/2002 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 16. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
- 333/2002 Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2002.
- 332/2002 Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2002.
- 297/2002 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 62, 25. janúar 2002, um friðun hrygningarþorsks og skarkola á vetrarvertíð 2002.
- 283/2002 Reglugerð um úthlutun aflaheimilda á fiskveiðiárinu 2001/2002, skv. lokamálsgrein 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- 282/2002 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2002.
- 244/2002 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 3. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
- 236/2002 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 62, 25. janúar 2002,um friðun hrygningarþorsks og skarkola á vetrarvertíð 2002.
- 235/2002 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 16. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni.
- 196/2002 Reglugerð um úthlutun aflahlutdeildar og aflamarks í kolmunna.
- 190/2002 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 456, 11. júní 2001, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2001/2002.
- 185/2002 Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2002.
- 181/2002 Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2002.
- 143/2002 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 456, 11. júní 2001, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2001/2002.
- 132/2002 Reglugerð um sérstök línu- og netasvæði.
- 113/2002 Reglugerð um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2001/2002.
- 89/2002 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 457, 11. júní 2001, um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2001/2002.
- 71/2002 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 456, 11. júní 2001, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2001/2002.
- 63/2002 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 16. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
- 62/2002 Reglugerð um friðun hrygningarþorsks og skarkola á vetrarvertíð 2002.
- 4/2002 Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 970, 24. desember 2001, um sérstakar ráðstafanir vegna krókabáta.
- 1/2002 Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 631, 16. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
- 1003/2001 Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2002, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 971/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 16. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
- 970/2001 Reglugerð um sérstakar ráðstafanir vegna krókabáta.
- 941/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 3. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
- 895/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 3. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
- 891/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 3. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
- 779/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 3. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
- 750/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 3. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
- 670/2001 Reglugerð um bann við línuveiðum á grunnslóð við Vestfirði.
- 647/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 17. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni 2001/2002.
- 634/2001 Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 496, 7. júlí 2000, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001.
- 631/2001 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
- 630/2001 Reglugerð um úthlutun á fiskveiðiárinu 2001/2002 skv. 1. mgr. ákvæðis til bráðabirgða XXV í lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- 629/2001 Reglugerð um sérstaka úthlutun skv. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, til skel- og rækjubáta.
- 577/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 363, 10. maí 2001, um rækjuveiðar á Breiðafirði.
- 550/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 270, 27. mars 2001 um veiðar úr úthafskarfastofninum 2001.
- 548/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 308, 5. apríl 2001, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2001.
- 514/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 363, 10. maí 2001, um rækjuveiðar á Breiðafirði.
- 457/2001 Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2001/2002.
- 456/2001 Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa 2001/2002.
- 415/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 496, 7. júlí 2000, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001.
- 413/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 308, 5. apríl 2001, um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2001.
- 411/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 496, 7. júlí 2000, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001.
- 404/2001 Reglugerð um síldveiðar íslenskra skipa í efnahagslögsögu Noregs 2001.
- 363/2001 Reglugerð um rækjuveiðar á Breiðafirði.
- 330/2001 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2001.
- 308/2001 Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2001.
- 304/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 270, 27. mars 2001, um veiðar úr úthafskarfastofninum 2001.
- 270/2001 Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2001.
- 195/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 373, 5. júní 2000, um loðnuveiðar íslenskra skipa.
- 169/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 496, 7. júlí 2000, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001.
- 166/2001 Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2001.
- 136/2001 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 373, 5. júní 2000,um loðnuveiðar íslenskra skipa.
- 8/2001 Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2001.
- 2/2001 Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2001, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
- 919/2000 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 496, 7. júlí 2000, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001.
- 865/2000 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 496, 7. júlí 2000, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001.
- 854/2000 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 496, 7. júlí 2000, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001.
- 736/2000 Reglugerð um sérstök línu- og netasvæði.
- 596/2000 Reglugerð um síldveiðar íslenskra skipa í norskri lögsögu 2000.
- 574/2000 Reglugerð um bann við rækjuveiðum fyrir Norðurlandi.
- 499/2000 Reglugerð um úthlutun á fiskveiðiárinu 2000/2001 skv. 1. mgr. ákvæðis til bráðabirgða XXV í lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
- 498/2000 Reglugerð um sérstaka úthlutun skv. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990,til báta, sem stunda veiðar á innfjarðarækju.
- 497/2000 Reglugerð um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 2000/2001
- 496/2000 Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001.
- 431/2000 Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2000/2001.
- 374/2000 Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2000/2001.
- 373/2000 Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa 2000/2001.
- 234/2000 Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2000.
- 232/2000 Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2000.
- 204/2000 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 175, 15. mars 2000, um veiðar úr úthafskarfastofninum 2000.
- 175/2000 Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2000.
- 139/2000 Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2000.
- 100/2000 Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2000.
- 14/2000 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 8 14. janúar 1997 um Þróunarsjóð sjávarútvegsvegsins með áorðnum breytingum.
- 916/1999 Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2000, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands
- 464/1999 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 510, 24. ágúst 1998, um leyfi til fullvinnslu botnfiskafla um borð í veiðiskipum.
- 448/1999 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 511, 18. ágúst 1998, um mælingar á vinnslunýtingu um borð í skipum sem vinna afla um borð.
- 391/1999 Reglugerð um úthlutun aflahlutdeildar í þykkvalúru.
- 813/1998 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 8 14. janúar 1997 um Þróunarsjóð sjávarútvegsins með áorðunum breytingum.
- 567/1998 Reglugerð um bann við dragnótaveiðum í norðanverðum Faxaflóa.
- 521/1998 Reglugerð um skráningu samninga um kaupleigu eða leigu fiskiskipa.
- 511/1998 Reglugerð um mælingar á vinnslunýtingu um borð í skipum sem vinna afla um borð.
- 510/1998 Reglugerð um leyfi til fullvinnslu botnfiskafla um borð í veiðiskipum.
- 764/1997 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 8 14. janúar 1997 um Þróunarsjóð sjávarútvegsins með áorðnum breytingum.
- 473/1997 Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 8, 14. janúar 1997 um Þróunarsjóð sjávarútvegsins.
- 322/1997 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 8, 14. janúar 1997 um Þróunarsjóð sjávarútvegsins.
- 8/1997 Reglugerð um Þróunarsjóð sjávarútvegsins.
- 311/1977 Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 262 6. júlí 1977 um lágmarksstærðir fisktegunda.
- 262/1977 Reglugerð um lágmarksstærðir fisktegunda