Leita
Hreinsa Um leit

Sjávarútvegsráðuneyti

94/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 574, 7. júlí 2004 um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2004/2005. - Brottfallin

1. gr.

Í stað: "26.600" í 1. mgr. 3. gr komi: 78.600.


2. gr.

Reglugerð þessi er gefin út með stoð í ákvæðum laga nr. 22, 8. apríl 1998, um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi.


Sjávarútvegsráðuneytinu, 20. janúar 2005.

F. h. r.
Jón B. Jónasson.
Þórður Eyþórsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica