Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

162/2014

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1171/2013 um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2013/2014. - Brottfallin

1. gr.

1. ml. 1. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Reglugerð þessi tekur til loðnuveiða norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, á tíma­bilinu frá og með 1. janúar 2014 til og með 22. febrúar 2014.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. ákvæðum laga nr. 22, 8. apríl 1998, um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 13. febrúar 2014.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Jóhann Guðmundsson.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica