Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

929/2012

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 629/2012, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2012/2013. - Brottfallin

1. gr.

Í stað tölunnar "5.000" í 3. gr. reglugerðarinnar kemur: 5.500.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er á grundvelli 4. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi og kemur til framkvæmda fyrir fiskveiðiárið 2012/2013.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 19. október 2012.

Steingrímur J. Sigfússon.

Ingvi Már Pálsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica