Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

907/2009

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676, 30. júlí 2009, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010. - Brottfallin

1. gr.

Í stað "15.000" í 1. tl. 1. mgr. 3. gr. komi: 40.000.

2. gr.

4. mgr. orðist svo: Veiðitímabil síldar er frá og með 1. september 2009 til og með 30. apríl 2010.

3. gr.

Reglugerð þessi er gefin út með stoð í ákvæðum laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 10. nóvember 2009.

F. h. r.
Hrefna Gísladóttir.

Kristján Freyr Helgason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica