Leita
Hreinsa Um leit

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

708/2011

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012. - Brottfallin

1. gr.

Í töflu í 14. gr. reglugerðarinnar verður eftirfarandi breyting:

í stað "Gullkarfi 0,72" komi: Gullkarfi 0,71.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er skv. ákvæðum laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, tekur þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 13. júlí 2011.

F. h. r.

Sigurgeir Þorgeirsson.

Indriði B. Ármannsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica