Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

1039/2013

Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014 (íslensk sumargotssíld). - Brottfallin

1. gr.

1. mgr. 2. gr. orðist svo:

Leyfilegur heildarafli í óslægðum botnfiski, íslenskri sumargotssíld og humri er sem hér segir:

Tegund/Lestir

A

B

C

D

E

F

F1

G

H

I

J

1. Þorskur

           

Til úthlutunar

214.400

777

2.914

1.764

3.921

157

 

758

 

10.291

204.109

4,8% sbr. 3. mgr. 8. gr. úr öðrum tegundum

 

709

2.660

1.611

3.579

143

 

692

1.348

10.742

 

Samtals þorskur

 

1.486

5.574

3.375

7.500

300

 

1.450

1.348

21.033

 
            

2. Ýsa

           

Til úthlutunar

38.000

116

508

1.079

   

121

 

1.824

36.176

4,8% sbr. 3. mgr. 8. gr. úr öðrum tegundum

 

110

480

1.021

   

115

822

2.548

 

Samtals ýsa

 

226

988

2.100

   

236

822

4.372

 
            

3. Ufsi

           

Til úthlutunar

57.000

367

1.103

0

818

0

 

448

 

2.736

54.264

4,8% sbr. 3. mgr. 8. gr. úr öðrum tegundum

 

126

379

0

282

0

 

154

0

941

 

Samtals ufsi

 

493

1.482

 

1.100

  

602

0

3.677

 
            

4. Steinbítur

           

Til úthlutunar

7.500

15

59

271

0

0

 

15

 

360

7.140

4,8% sbr. 3. mgr. 8. gr. úr öðrum tegundum

 

35

136

629

0

0

 

35

45

880

 

Samtals steinbítur

 

50

195

900

   

50

45

1.240

 
            

5.1 Gullkarfi

52.000

        

2.496

49.504

5.2 Djúpkarfi

10.000

        

480

9.520

6. Grálúða

12.480

        

599

11.881

7. Sandkoli

500

        

24

476

8. Skrápflúra

200

        

10

190

9. Skarkoli

6.500

        

312

6.188

10. Þykkvalúra

1.600

        

77

1.523

11. Langlúra

1.100

        

53

1.047

12. Keila

5.900

        

283

5.617

13. Langa

13.500

        

648

12.852

14. Skötuselur

1.500

        

72

1.428

15. Humar

1.750

        

84

1.666

16. Íslensk sumargotssíld

83.000

     

1.500

  

3.912

77.588

17. Blálanga

2.400

        

115

2.285

18. Litli karfi

1.500

        

72

1.428

19. Gulllax

8.000

        

384

7.616


Skýringar á töflu:

 

A.

Leyfilegur heildarafli.

 

B.

Til uppbótar skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006 (skel- og rækjubætur).

 

C.

Til ráðstöfunar skv. 2. tl. 1. mgr. 10. gr. og ákvæði til bráðabirgða IX í lögum nr. 116/2006 (til stuðnings byggðarlögum).

 

D.

Til línuívilnunar skv. 8. mgr. 11. gr. laga nr. 116/2006.

 

E.

Til strandveiða skv. 6. gr. a og ákvæði til bráðabirgða IX í lögum nr. 116/2006.

 

F.

Til frístundaveiða skv. 5. mgr. 6. gr. laga nr. 116/2006.

 

F1.

Aukning samkvæmt ákvæði VIII til bráðabirgða í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.

 

G.

Byggðakvóti Byggðastofnunar skv. ákvæði til bráðabirgða XIII í lögum nr. 116/2006.

 

H.

Flutt milli fiskveiðiára skv. 3. ml. 6. mgr. 8. gr. laga nr. 116/2006.

 

I.

Samkvæmt 3. mgr. 8. gr. laga nr. 116/2006 (4,8%).

 

J.

Fiskistofa úthlutar á grundvelli aflahlutdeildar.2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er skv. ákvæðum laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi og til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 25. nóvember 2013.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Jóhann Guðmundsson.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica