Stofnreglugerðir
Niðurstöður:
-
1/2023
Reglugerð um skráningu leigusamninga og breytinga á leigufjárhæð í leiguskrá húsnæðisgrunns Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
-
1720/2022
Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbanon.
-
1607/2022
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/520 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar rekjanleika tiltekinna landdýra í haldi.
-
1606/2022
Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2023.
-
1605/2022
Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2023.
-
1604/2022
Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2023.
-
1600/2022
Reglugerð um námsstyrki úr Fræðslusjóði brunamála.
-
1593/2022
Reglugerð um framlög til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna á árinu 2023.
-
1590/2022
Reglugerð fyrir Félagsstofnun stúdenta við Háskóla Íslands.
-
1589/2022
Reglugerð um hámarksverð fyrir lúkningu símtala.
-
1588/2022
Reglugerð um alþjóðlega reikiþjónustu á almennum farnetum innan Evrópska efnahagssvæðisins.
-
1586/2022
Reglugerð um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð.
-
1552/2022
Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna.
-
1551/2022
Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.
-
1515/2022
Reglugerð um tilkynningarfrest slysa samkvæmt lögum nr. 45/2015 um slysatryggingar almannatrygginga.
-
1514/2022
Reglugerð um fjárhæðir bóta slysatrygginga almannatrygginga fyrir árið 2023.
-
1510/2022
Reglugerð um fjárhæðir greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks.
-
1480/2022
Reglugerð um fjárhæð atvinnuleysistrygginga.
-
1460/2022
Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2023 innan efnahagslögsögu Noregs.
-
1459/2022
Reglugerð um tímabundið bann við veiðum með fiskibotnvörpu á Berufjarðarálshorni.
-
1444/2022
Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2023.
-
1440/2022
Reglugerð um eingreiðslur til lífeyrisþega árið 2023.
-
1439/2022
Reglugerð um fjárhæðir frítekjumarka (tekjumarka) almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2023.
-
1438/2022
Reglugerð um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2023.
-
1435/2022
Reglugerð um fjárhæðir greiðslna og frítekjumarks fyrir árið 2023 samkvæmt lögum nr. 22/2006, um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna.
-
1434/2022
Reglugerð um fjárhæðir greiðslna fyrir árið 2023 samkvæmt lögum um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar.
-
1430/2022
Reglugerð um geymslu koldíoxíðs í jörðu.
-
1424/2022
Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2023.
-
1422/2022
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/357 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IAS-staðla 1 og 8.
-
1421/2022
Reglugerð um desemberuppbætur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna árið 2022.
-
1420/2022
Reglugerð um desemberuppbætur til maka- og umönnunarbótaþega árið 2022.
-
1407/2022
Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2022 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða.
-
1400/2022
Reglugerð um vinnuskilyrði farmanna á farþega- og flutningaskipum.
-
1370/2022
Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023.
-
1355/2022
Reglugerð um hæfniramma með viðmiðum fyrir almenna og sérhæfða hæfni kennara og skólastjórnenda við leik-, grunn- og framhaldsskóla.
-
1350/2022
Reglugerð um upplýsingakröfur vegna samninga um fjarskiptaþjónustu.
-
1340/2022
Reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir.
-
1333/2022
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins.
-
1300/2022
Reglugerð um heilbrigðisþjónustu, lyf og lækningatæki um borð í íslenskum skipum.
-
1290/2022
Reglugerð um notkun persónuhlífa.
-
1277/2022
Reglugerð um innflutning einstaklinga á lyfjum til eigin nota.
-
1266/2022
Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.
-
1246/2022
Reglugerð um Brunamálaskólann.
-
1232/2022
Reglugerð um desemberuppbætur á grunnatvinnuleysisbætur.
-
1221/2022
Reglugerð um merkingu hjólbarða að því er varðar eldsneytisnýtingu og aðra mæliþætti.
-
1203/2022
Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2022/2023.
-
1202/2022
Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2022/2023.
-
1201/2022
Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2022/2023.
-
1200/2022
Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2022/2023.
-
1180/2022
Reglugerð um tengiliði og málstjóra samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna.
-
1170/2022
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi.
-
1152/2022
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
-
1151/2022
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
-
1150/2022
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins.
-
1140/2022
Reglugerð um innleiðingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/589 frá 13. apríl 2016 um vinnumiðlunarnet Evrópu (EURES-netið), aðgang launafólks að þjónustu vegna hreyfanleika og frekari samþættingu vinnumarkaða, og breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 492/2011 og (ESB) nr. 1296/2013.
-
1108/2022
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1421 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 16.
-
1107/2022
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1080 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IAS-staðla 16, 37 og 41, og alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðla 1, 3 og 9.
-
1106/2022
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/25 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 39, og alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðla 4, 7, 9 og 16.
-
1105/2022
Reglugerð um greiðslu dvalarkostnaðar vegna sjúkrahússinnlagnar barns.
-
1101/2022
Reglugerð um vöruval og innkaup tollfrjálsra verslana á áfengi.
-
1100/2022
Reglugerð um alþjónustu á sviði fjarskipta.
-
1040/2022
Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2244 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 með sértækum reglum um opinbert eftirlit að því er varðar aðferðir við sýnatöku vegna varnarefnaleifa í matvælum og fóðri.
-
1034/2022
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1911 um breytingu á II. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/620 að því er varðar sjúkdómslausa stöðu sjálfstjórnarhéraðsins Galicia og sjálfstjórnarhéraðsins Principado de Asturias á Spáni vegna sýkingar af völdum samsetninga Mycobacterium tuberculosis, um breytingu á VIII. viðauka við hana að því er varðar sjúkdómslausa stöðu sjálfstjórnarhéraðsins Islas Baleares, sýslnanna Huelva og Sevilla og svæðanna Azuaga, Badaj
-
1025/2022
Reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim.
-
1018/2022
Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2022/2023.
-
992/2022
Reglugerð um tilkynningar um markaðssetningu, auk leyfisveitinga, og innihaldsefni nikótínvara, rafrettna og áfyllinga fyrir rafrettur sem innihalda nikótín.
-
991/2022
Reglugerð um merkingar á umbúðum sem fylgja skulu nikótínvörum, rafrettum og áfyllingum fyrir þær.
-
974/2022
Reglugerð um línuívilnun á fiskveiðiárinu 2022/2023.
-
973/2022
Reglugerð um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta á fiskveiðiárinu 2022/2023.
-
972/2022
Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2022/2023.
-
971/2022
Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2022/2023.
-
967/2022
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2097 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 4.
-
943/2022
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1355 frá 12. ágúst 2021 um landsbundnar eftirlitsáætlanir til margra ára sem aðildarríki eiga að koma á fót fyrir varnarefnaleifar.
-
942/2022
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/632 frá 13. apríl 2021 um um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar skrár yfir dýr, afurðir úr dýraríkinu, kímefni, aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir, samsettar afurðir og hey og hálm sem falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2007 og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2007/2
-
930/2022
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2037 um reglur um beitingu á reglugerð 2016/429 að því er varðar undanþágur frá kvöðum um rekstrarleyfi fiskeldisstarfsstöðva og skráningu og varðveislu gagna hjá rekstraraðilum.
-
907/2022
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki.
-
900/2022
Reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum.
-
860/2022
Reglugerð um umbreytingartímabil sem tengjast kröfum um eiginfjárgrunn að því er varðar áhættuskuldbindingar vegna miðlægra mótaðila samkvæmt reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 og (ESB) nr. 648/2012.
-
845/2022
Reglugerð um undanþágu frá banni við veiðum vegna fjarskiptastrengsins ÍRIS.
-
843/2022
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði.
-
831/2022
Reglugerð um stjórn Landspítala.
-
830/2022
Reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.
-
829/2022
Reglugerð um heimild til flutnings á allt að 25% af aflamarki í djúpkarfa, grálúðu, gulllaxi og ufsa frá fiskveiðiárinu 2021/2022 yfir á fiskveiðiárið 2022/2023.
-
808/2022
Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna.
-
806/2022
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 838/2010 frá 23. september 2010 um setningu viðmiðunarreglna er varða fyrirkomulag vegna jöfnunargreiðslna milli flutningskerfisstjóra og sameiginlega nálgun við reglusetningu um gjaldtöku fyrir flutning.
-
800/2022
Reglugerð um sölu áfengis á framleiðslustað.
-
799/2022
Reglugerð um þorskígildisstuðla fyrir fiskveiðiárið 2022/2023.
-
795/2022
Reglugerð um vegabréfsáritanir.
-
785/2022
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál.
-
759/2022
Reglugerð um framkvæmd úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs.
-
713/2022
Reglugerð um að viðhalda verndarráðstöfunum varðandi innflutning á samlokum frá Tyrklandi sem eru ætlaðar til manneldis.
-
650/2022
Reglugerð um veiðar á makríl.
-
640/2022
Reglugerð um kvikasilfur.
-
630/2022
Reglugerð um notkunarleiðbeiningar sem fylgja lækningatækjum.
-
617/2022
Reglugerð um fjárhæðir frítekjumarka (tekjumarka) almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2022.
-
616/2022
Reglugerð um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2022.
-
590/2022
Reglugerð um innflutning hunda og katta frá Úkraínu.
-
565/2022
Reglugerð um skattalegt fyrningarálag á grænar eignir og aðrar eignir sem sambærilegar geta talist.
-
562/2022
Reglugerð um úthlutun á WTO tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum.
-
561/2022
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss.
-
531/2022
Reglugerð um bann við veiðum á sæbjúgum á veiðisvæði út af Austurlandi, miðsvæði.
-
482/2022
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki (III).
-
481/2022
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um dýralyf (I).
-
480/2022
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XX).
-
460/2022
Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2021/2022.
-
454/2022
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottor
-
450/2022
Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu.
-
438/2022
Reglugerð um bann við veiðum á ígulkerum í Breiðafirði.
-
432/2022
Reglugerð um aðstoð við atkvæðagreiðslu.
-
431/2022
Reglugerð um talningu atkvæða.
-
430/2022
Reglugerð um framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu á stofnunum og í heimahúsum.
-
388/2022
Reglugerð um kjörgögn, atkvæðakassa o.fl. við kosningar.
-
387/2022
Reglugerð um aðgang að og birtingu upplýsinga úr kjörskrá.
-
384/2022
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1296/2021 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins.
-
377/2022
Reglugerð um Lóu – nýsköpunarstyrki til eflingar nýsköpunar á landsbyggðinni.
-
376/2022
Reglugerð um tímabundna endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna.
-
360/2022
Reglugerð um útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) vegna opinberra innkaupa.
-
348/2022
Reglugerð um stuðning í nautgriparækt.
-
344/2022
Reglugerð um minjasvæði og minjaráð.
-
340/2022
Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2022, 2023 og 2024 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu.
-
330/2022
Reglugerð um framboð og meðmæli við sveitarstjórnarkosningar.
-
324/2022
Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2022.
-
323/2022
Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2022.
-
301/2022
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins.
-
300/2022
Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2022.
-
267/2022
Reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2022.
-
215/2022
Reglugerð um frádrátt einstaklinga frá tekjum utan atvinnurekstrar vegna gjafa og framlaga til lögaðila sem starfa til almannaheilla.
-
190/2022
Reglugerð um kostnaðarvigtir og einingarverð í tengslum við samninga um þjónustutengda fjármögnun í heilbrigðisþjónustu.
-
177/2022
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
176/2022
Reglugerð um einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19.
-
144/2022
Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt.
-
100/2022
Reglugerð um Fiskeldissjóð.
-
91/2022
Reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar.
-
90/2022
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
88/2022
Reglugerð um velferð alifugla.
-
55/2022
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður.
-
38/2022
Reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19.
-
16/2022
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
7/2022
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
6/2022
Reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar.
-
1700/2021
Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2022.
-
1669/2021
Reglugerð um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi.
-
1661/2021
Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2022.
-
1658/2021
Reglugerð um fjárhæðir greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði og fjárhæðir fæðingarstyrks samkvæmt lögum nr. 144/2020, um fæðingar- og foreldraorlof.
-
1657/2021
Reglugerð um fjárhæð atvinnuleysistrygginga.
-
1655/2021
Reglugerð um fjárhæðir frítekjumarka (tekjumarka) almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2022.
-
1652/2021
Reglugerð um fjárhæðir greiðslna og frítekjumarks fyrir árið 2022 samkvæmt lögum nr. 22/2006, um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna.
-
1651/2021
Reglugerð um fjárhæðir greiðslna fyrir árið 2022 samkvæmt lögum um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar.
-
1650/2021
Reglugerð um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2022.
-
1647/2021
Reglugerð um eingreiðslur til lífeyrisþega árið 2022.
-
1640/2021
Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2022.
-
1582/2021
Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.
-
1581/2021
Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna.
-
1580/2021
Reglugerð um fjárhæðir bóta slysatrygginga almannatrygginga fyrir árið 2022.
-
1545/2021
Reglugerð um slysatryggingar íþróttafólks samkvæmt lögum um slysatryggingar almannatrygginga.
-
1515/2021
Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um lágmarksupplýsingar tiltekins skjals sem birta skal vegna undanþágu frá lýsingu í tengslum við yfirtöku með skiptiútboði, samruna eða uppskiptingu.
-
1484/2021
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
1480/2021
Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2022 innan efnahagslögsögu Noregs.
-
1479/2021
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1162/2021 um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2021/2022.
-
1466/2021
Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2021 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða.
-
1455/2021
Reglugerð um framlög til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna á árinu 2022.
-
1450/2021
Reglugerð um ráðgjöf, sáttameðferð og samtal að frumkvæði barns á grundvelli barnalaga nr. 76/2003.
-
1409/2021
Reglugerð um desemberuppbætur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna árið 2021.
-
1408/2021
Reglugerð um desemberuppbætur til maka- og umönnunarbótaþega árið 2021.
-
1407/2021
Reglugerð um desemberuppbætur á grunnatvinnuleysisbætur.
-
1400/2021
Reglugerð um ferli umsókna um þátttöku Íslands í samtökum um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC).
-
1397/2021
Reglugerð um breytingu á reglugerð um skoðun ökutækja, nr. 414/2021, með síðari breytingum.
-
1381/2021
Reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana.
-
1377/2021
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/620 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar samþykki fyrir sjúkdómalausri stöðu og bólusetningarlausri stöðu tiltekinna aðildarríkja eða svæða eða hólfa þeirra að því er varðar tiltekna skráða sjúkdóma og samþykki fyrir útrýmingaráætlunum vegna þessara skráðu sjúkdóma (dýraheilbrigði).
-
1376/2021
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/690 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar skráða sjúkdóma sem falla undir eftirlitsáætlanir Sambandsins.
-
1351/2021
Reglugerð um hámarkslánshlutfall og hámarksfjárhæð HMS-veðbréfa.
-
1350/2021
Reglugerð um lánaflokka Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
-
1311/2021
Reglugerð um klínískar prófanir á mannalyfjum.
-
1310/2021
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XIX).
-
1300/2021
Reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi.
-
1297/2021
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi.
-
1296/2021
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins.
-
1295/2021
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
-
1294/2021
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
-
1291/2021
Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2021.
-
1279/2021
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 740/2020 um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja.
-
1275/2021
Reglugerð um íslenskan hluta upplýsingakerfis (N-VIS) um vegabréfsáritanir.
-
1267/2021
Reglugerð um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu samkvæmt lögum nr. 20/2021 um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu.
-
1266/2021
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
1250/2021
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
1240/2021
Reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19.
-
1236/2021
Reglugerð um gjaldskrá Þjóðskjalasafns Íslands.
-
1209/2021
Reglugerð um .eu höfuðlénið.
-
1207/2021
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 124/2009, með áorðnum breytingum, um hámarksgildi fyrir hníslalyf eða vefsvipungalyf sem eru í matvælum vegna þess að þessi efni berast óhjákvæmilega í fóður sem ekki er ætlast til að þau berist í.
-
1206/2021
Reglugerð um gildistöku tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) 2002/32 um óæskileg efni í fóðri, auk áorðinna breytinga.
-
1205/2021
Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri, auk áorðinna breytinga á reglum um notkun aukefna í fóðri.
-
1177/2021
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
1175/2021
Reglugerð um framkvæmd ársreikningaskrár við gerð kröfu um slit félaga.
-
1166/2021
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um starfsemi lánshæfismatsfyrirtækja.
-
1164/2021
Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2021/2022.
-
1163/2021
Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2021/2022.
-
1162/2021
Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2021/2022.
-
1161/2021
Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021/2022.
-
1160/2021
Reglugerð um veiðar á kröbbum.
-
1154/2021
Reglugerð um endurvinnslu einnota lækningatækja.
-
1145/2021
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1533 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu og um niðurfellingu reglugerðar (ESB) 2016/6.
-
1133/2021
Reglugerð um skráningarskylda aðila í fiskeldi.
-
1130/2021
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/77 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna.
-
1125/2021
Reglugerð um verðbréfaréttindi.
-
1110/2021
Reglugerð um sameiningu annars vegar heilbrigðiseftirlits Mosfellsbæjar og Seltjarnarnesbæjar við Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæði og hins vegar sameiningu heilbrigðiseftirlits Kjósarhrepps við Vesturlandssvæði.
-
1101/2021
Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara.
-
1100/2021
Reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19.
-
1068/2021
Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2021, 2022 og 2023 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu.
-
1066/2021
Reglugerð um málsmeðferð Neytendastofu.
-
1044/2021
Reglugerð um safnskip.
-
1040/2021
Reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna sýnatöku til greiningar á SARS-CoV-2 veirunni með hraðprófum.
-
1033/2021
Reglugerð um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna sóttkvíar eða einangrunar vegna COVID-19 farsóttarinnar.
-
1031/2021
Reglugerð um aðgang stjórnmálasamtaka að kjörskrá.
-
1030/2021
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
1025/2021
Reglugerð um Ask – mannvirkjarannsóknarsjóð.
-
1020/2021
Reglugerð um velferð sjávarspendýra við fiskveiðar og fiskeldi í sjó.
-
995/2021
Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022.
-
977/2021
Reglugerð um tilkynningar um raunveruleg eða möguleg brot á lögum um aðgerðir gegn markaðssvikum og gildistöku reglugerða Evrópusambandsins í tengslum við markaðssvik.
-
976/2021
Reglugerð um verndun fjármálagerninga og fjármuna viðskiptavina, skyldur við vöruþróun og um veitingu og móttöku þóknana, umboðslauna eða hvers konar ávinnings.
-
975/2021
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um verðbréfasjóði.
-
970/2021
Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða og upplýsingagjöf.
-
962/2021
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
957/2021
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
945/2021
Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 579/1980, um hverjar vörur lyfsalar einir og læknar (dýralæknar), er rétt eiga eða leyfi hafa til lyfjasölu, mega hafa á boðstólnum, selja eða afhenda, og um sölu vítamína og steinefna.
-
938/2021
Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19.
-
922/2021
Reglugerð um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta.
-
921/2021
Reglugerð um línuívilnun.
-
920/2021
Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2021/2022.
-
919/2021
Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2021/2022.
-
906/2021
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki (I).
-
905/2021
Reglugerð um uppbætur og styrki til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða.
-
895/2021
Reglugerð um öryggiskröfur fyrir jarðgöng.
-
890/2021
Reglugerð um styrki vegna jöfnunar á flutningskostnaði olíuvara.
-
883/2021
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XVIII).
-
878/2021
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
848/2021
Reglugerð um söfnun meðmæla við kosningar til Alþingis o.fl.
-
830/2021
Reglugerð um starfsemi og fjármögnun Húsnæðissjóðs.
-
822/2021
Reglugerð um sjóðstýringu ríkisaðila og verkefna í A-hluta ríkissjóðs.
-
821/2021
Reglugerð um viðurkenningu sameiginlegra umsýslustofnana samkvæmt höfundalögum.
-
816/2021
Reglugerð um Þjóðgarðinn Snæfellsjökul.
-
812/2021
Reglugerð um Ferðatryggingasjóð.
-
811/2021
Reglugerð um gestagjöld innan Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu.
-
804/2021
Reglugerð um innflutning á sáðvöru iðnaðarhamps.
-
800/2021
Reglugerð um þorskígildisstuðla fyrir fiskveiðiárið 2021/2022.
-
790/2021
Reglugerð um lyfjaauglýsingar.
-
789/2021
Reglugerð um notkunarleiðbeiningar sem fylgja lækningatækjum sem ætluð eru til notkunar af almenningi.
-
781/2021
Reglugerð um Fiskeldissjóð.
-
780/2021
Reglugerð um upplýsingar í endurbótaáætlunum, upplýsingaöflun vegna skilaáætlana og mat á skilabærni lánastofnana og verðbréfafyrirtækja.
-
777/2021
Reglugerð um gildistöku á reglugerð (ESB) 2021/953 um ramma um útgáfu, sannprófun og viðurkenningu samvirkandi vottorða um bólusetningu, próf og bata til að auðvelda frjálsa för á meðan COVID-19 heimsfaraldurinn stendur yfir.
-
770/2021
Reglugerð um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla.
-
760/2021
Reglugerð um styrki vegna hjálpartækja.
-
748/2021
Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2021/2022.
-
747/2021
Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19.
-
746/2021
Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 691/2021, um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
742/2021
Reglugerð um tímabundið bann við veiðum með fiskibotnvörpu út af Glettinganesi.
-
741/2021
Reglugerð um innleiðingu framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1904 um afurðaíhlutun.
-
707/2021
Reglugerð um gjald fyrir afhendingu gagna hjá ársreikningaskrá.
-
702/2021
Reglugerð um brottfall reglugerðar um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 478/2011.
-
692/2021
Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19.
-
691/2021
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
690/2021
Reglugerð um einkennisfatnað lögreglunnar.
-
677/2021
Reglugerð um meðferð plöntuverndarvara og útrýmingarefna.
-
657/2021
Reglugerð um bann við veiðum á ígulkerum á veiðisvæðum í Breiðafirði.
-
650/2021
Reglugerð um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi.
-
646/2021
Reglugerð um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar kælitækja sem eru notuð við beina sölu.
-
645/2021
Reglugerð um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar uppþvottavéla til heimilisnota og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1059/2010.
-
644/2021
Reglugerð um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar kælitækja og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1060/2010.
-
643/2021
Reglugerð um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar ljósgjafa og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 874/2012.
-
642/2021
Reglugerð um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar þvottavéla til heimilisnota og þvottavéla með þurrkara til heimilisnota og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1061/2010 og tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/60/EB.
-
641/2021
Reglugerð um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar rafeindaskjáa og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1062/2010.
-
640/2021
Reglugerð um veiðar á makríl.
-
637/2021
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2236 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af lagardýrum og af tilteknum lagardýraafurðum og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð (dýraheilbrigði).
-
636/2021
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/775 um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda að því er varðar reglur um tilgreiningu á upprunalandi eða upprunastað megininnihaldsefnis matvæla.
-
633/2021
Reglugerð um starfsstöðvar undanskildar gildissviði viðskiptakerfis Evrópusambandsins með losunarheimildir skv. 14. gr. a laga nr. 70/2012 um loftslagsmál.
-
630/2021
Reglugerð um úthlutun sjónglerja eða snertilinsa.
-
606/2021
Reglugerð um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir.
-
605/2021
Reglugerð um skráningarkerfi með losunarheimildir.
-
600/2021
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins.
-
587/2021
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
581/2021
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/405 um skrár yfir þriðju lönd eða svæði þeirra sem hafa heimild til að flytja inn tiltekin dýr og vörur, sem eru ætluð til manneldis, til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625.
-
580/2021
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429.
-
573/2021
Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2021.
-
572/2021
Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2021.
-
566/2021
Reglugerð um flutning fjárheimilda A-hluta á milli ára.
-
565/2021
Reglugerð um skráningu einstaklinga.
-
560/2021
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1434 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 16.
-
521/2021
Reglugerð um bann við ónauðsynlegum ferðalögum frá skilgreindum hááhættusvæðum vegna COVID-19.
-
511/2021
Reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar.
-
510/2021
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
500/2021
Reglugerð um slátrun í litlum sauðfjár- og geitasláturhúsum.
-
488/2021
Reglugerð um tæknilega tengiskilmála hitaveitna.
-
480/2021
Reglugerð um netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar (CERT-ÍS).
-
470/2021
Reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli til almennra notenda.
-
466/2021
Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum.
-
464/2021
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2002 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar tilkynningu og skýrslugjöf í Sambandinu um skráða sjúkdóma (dýraheilbrigði).
-
463/2021
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1882 um beitingu tiltekinna reglna um forvarnir og varnir gegn sjúkdómum fyrir flokka skráðra dýrasjúkdóma (dýraheilbrigði).
-
462/2021
Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 um smitandi dýrasjúkdóma (dýraheilbrigði).
-
460/2021
Reglugerð um Jafnréttisráð – samráðsvettvang um jafnrétti kynjanna.
-
458/2021
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1871 um viðmiðunarpunkta fyrir aðgerðir vegna óleyfilegra lyfjafræðilega virkra efna sem eru fyrir hendi í matvælum úr dýraríkinu.
-
444/2021
Reglugerð um bann við ónauðsynlegum ferðalögum frá skilgreindum hááhættusvæðum vegna COVID-19.
-
435/2021
Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19.
-
420/2021
Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2020/2021.
-
414/2021
Reglugerð um skoðun ökutækja.
-
408/2021
Reglugerð um kærunefnd jafnréttismála.
-
405/2021
Reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar.
-
404/2021
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
375/2021
Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19.
-
356/2021
Reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar.
-
355/2021
Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19.
-
345/2021
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins.
-
321/2021
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
303/2021
Reglugerð um framkvæmd jafnlaunastaðfestingar og eftirlit Jafnréttisstofu.
-
288/2021
Reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2021.
-
280/2021
Reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
-
266/2021
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1715 um reglur um starfsemi upplýsingastjórnunarkerfis vegna opinbers eftirlits og kerfisþátta þess (IMSOC reglugerðin).
-
255/2021
Reglugerð um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð.
-
244/2021
Reglugerð fyrir hafnir Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar.
-
201/2021
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/354 um að taka saman skrá um fyrirhugaða notkun fóðurs sem er ætlað til sérstakra, næringarlegra nota.
-
191/2021
Reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar.
-
190/2021
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
-
182/2021
Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2021 innan efnahagslögsögu Rússlands.
-
180/2021
Reglugerð um vinnustaðanám.
-
179/2021
Reglugerð um kröfur varðandi losunarmörk mengandi lofttegunda og efnisagna og gerðarviðurkenningu brunahreyfla fyrir færanlegan vélbúnað til nota utan vega.
-
171/2021
Reglugerð um innflutning og notkun leysa, leysibenda og IPL-tækja.
-
170/2021
Reglugerð um neyslurými.
-
162/2021
Reglugerð um fjárhagslegar viðmiðanir.
-
161/2021
Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19.
-
101/2021
Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2021 innan efnahagslögsögu Noregs.
-
100/2021
Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2021.
-
95/2021
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja.
-
60/2021
Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021.
-
25/2021
Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2021.
-
23/2021
Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2020/2021.
-
22/2021
Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2020/2021.
-
21/2021
Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2020/2021.
-
16/2021
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2208 um að bæta Breska konungsríkinu við sem þriðja landi þaðan sem innflutningur inn í Sambandið á sendingum af heyi og hálmi er heimilaður.
-
1464/2020
Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2021.
-
1455/2020
Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna.
-
1450/2020
Reglugerð um skipan, hlutverk og starfsemi lyfjanefndar Landspítala og lyfjanefndar Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu.
-
1440/2020
Reglugerð um skrár yfir samsettar afurðir sem skulu sæta eftirliti á landamæraeftirlitsstöðvum.
-
1424/2020
Reglugerð um úthlutun styrkja til fráveitna sveitarfélaga.
-
1420/2020
Reglugerð um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
-
1414/2020
Reglugerð um verðlagningu lyfja og greiðsluþátttöku í lyfjum.
-
1402/2020
Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2021.
-
1400/2020
Reglugerð um mengaðan jarðveg.
-
1396/2020
Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi óleyfilegrar borunarstarfsemi Tyrklands í austanverðu Miðjarðarhafi.
-
1378/2020
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1641 um innflutning á lifandi, kældum, frystum eða unnum samlokum, skrápdýrum, möttuldýrum og sæsniglum til manneldis frá Bandaríkjunum.
-
1350/2020
Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.
-
1342/2020
Reglugerð um ráðstöfun leiguíbúða skv. 37. gr. laga um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum.
-
1335/2020
Reglugerð um fjárhæðir greiðslna fyrir árið 2021 samkvæmt lögum um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar.
-
1334/2020
Reglugerð um eingreiðslur til lífeyrisþega árið 2021.
-
1333/2020
Reglugerð um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2021.
-
1332/2020
Reglugerð um fjárhæðir frítekjumarka (tekjumarka) almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2021.
-
1331/2020
Reglugerð um fjárhæðir greiðslna og frítekjumarks fyrir árið 2021 samkvæmt lögum nr. 22/2006, um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna.
-
1324/2020
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
-
1323/2020
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins.
-
1322/2020
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
-
1321/2020
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi.
-
1320/2020
Reglugerð um starfsleyfi til einkaaðila sem veita félagsþjónustu.
-
1313/2020
Reglugerð um útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir, skilgreiningu á verksamningum og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO).
-
1296/2020
Reglugerð um fjárhæð atvinnuleysistrygginga.
-
1273/2020
Reglugerð um stuðning við garðyrkju.
-
1260/2020
Reglugerð um desemberuppbætur til maka- og umönnunarbótaþega árið 2020.
-
1255/2020
Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa veitenda stafrænnar þjónustu.
-
1252/2020
Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2020 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða.
-
1250/2020
Reglugerð um endurnýjanlegt eldsneyti sem telur tvöfalt í markmiði laga nr. 40/2013, um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, með síðari breytingum.
-
1241/2020
Reglugerð um fjárhæðir bóta slysatrygginga almannatrygginga fyrir árið 2021.
-
1210/2020
Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/436 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 906/2009 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða milli áætlunarskipafélaga (skipafélagasamtaka), að því er varðar gildistíma hennar.
-
1205/2020
Reglugerð um Sinfóníuhljómsveit Íslands.
-
1196/2020
Reglugerð um gildistöku reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um tilnefningu miðlægra tengiliða fyrir útgefendur rafeyris og greiðsluþjónustuveitendur og lágmarksaðgerðir og tegundir viðbótarráðstafana sem lána- og fjármálastofnanir verða að grípa til til að draga úr áhættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
-
1188/2020
Reglugerð um skoðanakerfi fyrir öruggan rekstur ekjufarþegaskipa og háhraðafarþegafara í áætlunarferðum.
-
1187/2020
Reglugerð á sviði samgangna um innleiðingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/698.
-
1175/2020
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1782 um kröfur varðandi visthönnun ytri aflgjafa samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 278/2009.
-
1170/2020
Reglugerð um innleiðingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1842 um reglur um beitingu tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB að því er varðar frekari ráðstafanir til að aðlaga úthlutanir losunarheimilda án endurgjalds vegna breytinga á starfsemisstigi.
-
1138/2020
Reglugerð um desemberuppbætur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna árið 2020.
-
1135/2020
Reglugerð um desemberuppbætur úr Atvinnuleysistryggingasjóði.
-
1111/2020
Reglugerð um heilbrigðisumdæmi og hlutverk, starfsemi og þjónustu heilsugæslustöðva, heilbrigðisstofnana og sjúkrahúsa.
-
1084/2020
Reglugerð um hlutdeildarlán.
-
1070/2020
Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum.
-
1050/2020
Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl.
-
1014/2020
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/466 um tímabundnar ráðstafanir til að halda í skefjum áhættu fyrir heilbrigði manna og dýra og plöntuheilbrigði og velferð dýra við tiltekna alvarlega röskun á eftirlitskerfum aðildarríkjanna vegna kórónaveirufaraldursins (COVID-19).
-
1010/2020
Reglugerð um starfsábyrgðartryggingar endurskoðenda.
-
949/2020
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1781 um kröfur varðandi visthönnun á rafmagnshreyflum og snúningshraðastýringum samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB, um breytingu á reglugerð (EB) nr. 641/2009 að því er varðar kröfur varðandi visthönnun á sjálfstæðum hringrásardælum án ásþéttis og hringrásardælum án ásþéttis sem eru felldar inn í vörur og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 640/2009.
-
944/2020
Reglugerð um skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi á fiskiskipum, varðskipum og öðrum skipum.
-
930/2020
Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski.
-
919/2020
Reglugerð um námsbrautir í framhaldsfræðslu, framhaldsskólum og háskólum sem falla undir átakið „Nám er tækifæri“.
-
918/2020
Reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um greiðslu styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði.
-
917/2020
Reglugerð um nám og námskeið sem eru viðurkennd sem vinnumarkaðsúrræði.
-
890/2020
Reglugerð um veiðisvæði hörpudisks.
-
871/2020
Reglugerð um heimildir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til að ávísa lyfjum, um námskröfur og veitingu leyfa.
-
866/2020
Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu.
-
856/2020
Reglugerð um starfsleyfi til einkaaðila sem veita þjónustu við fatlað fólk.
-
855/2020
Reglugerð um starfsemi og fjámögnun Húsnæðissjóðs.
-
850/2020
Reglugerð um umsóknir og skráningu vörumerkja, félagamerkja og ábyrgðar- og gæðamerkja.
-
840/2020
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1158 um skilyrði fyrir innflutningi á matvælum og fóðri, sem eru upprunnin í þriðju löndum, í kjölfar slyssins í Tsjernóbýl-kjarnorkuverinu.
-
837/2020
Reglugerð um tímabundið bann við veiðum á tveimur svæðum í Jökuldýpi.
-
835/2020
Hafnarreglugerð fyrir Fjarðabyggðarhafnir
-
808/2020
Reglugerð um bakgrunnsathuganir vegna aðgangs að upplýsingum um siglingavernd og haftasvæðum.
-
805/2020
Reglugerð um lánveitingar til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum samkvæmt lögum um húsnæðismál.
-
777/2020
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XVII).
-
772/2020
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2075 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla (IAS-staðla) 1, 8, 34, 37 og 38, alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS-staðla) 2, 3 og 6 og 12., 19., 20. og 22. túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC túlkanir) og 32. túlkun fastanefndarinnar um túlkanir (SIC-túlkun).
-
771/2020
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2104 að því er varða alþjóðlega reikningsskilastaðla, IAS-staðla 1 og 8.
-
770/2020
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/34 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS - staðal 39, og alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS-staðal 7 og 9.
-
765/2020
Reglugerð um veiðar á ígulkerum.
-
740/2020
Reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja.
-
731/2020
Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2020/2021.
-
730/2020
Reglugerð um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta.
-
729/2020
Reglugerð um línuívilnun.
-
728/2020
Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2020/2021.
-
726/2020
Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021.
-
725/2020
Reglugerð um ráðstöfun 4.000 lesta af viðbótaraflaheimildum í makríl.
-
720/2020
Reglugerð um skilyrði fyrir tímabundnum lánveitingum Ferðaábyrgðasjóðs vegna COVID-19.
-
693/2020
Reglugerð um þorskígildisstuðla fyrir fiskveiðiárið 2020/2021.
-
690/2020
Reglugerð um tímabundna endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna.
-
672/2020
Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2020/2021.
-
666/2020
Reglugerð um opinbera skrá yfir endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki.
-
665/2020
Reglugerð um endurmenntun endurskoðenda.
-
661/2020
Reglugerð um framkvæmd endurhæfingarlífeyris samkvæmt lögum um félagslega aðstoð.
-
646/2020
Reglugerð um skipulag og starfsemi Matvælastofnunar.
-
644/2020
Reglugerð um störf og starfshætti undanþágunefndar kennara.
-
616/2020
Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2020.
-
601/2020
Reglugerð um gestagjöld innan Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu.
-
595/2020
Reglugerð um próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa.
-
588/2020
Reglugerð um útboð eldissvæða.
-
577/2020
Reglugerð um skrár lögreglu og vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi.
-
555/2020
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.
-
540/2020
Reglugerð um fiskeldi.
-
534/2020
Reglugerð um stuðningslán.
-
530/2020
Reglugerð um verndun starfsmanna á vinnustöðum gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna sem geta valdið krabbameini eða stökkbreytingu í kímfrumum.
-
520/2020
Reglugerð um bann við veiðum á ígulkerum í Breiðafirði, norðursvæði.
-
515/2020
Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/624 um framkvæmd opinbers eftirlits með framleiðslu á kjöti og með framleiðslu- og umlagningarsvæðum fyrir lifandi samlokur.
-
510/2020
Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum eða Sviss til að starfa hér á landi.
-
509/2020
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/626 um skrár yfir þriðju lönd eða svæði þeirra sem hafa heimild til að flytja inn tiltekin dýr og vörur, sem eru ætluð til manneldis, til Evrópusambandsins og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/759 að því er varðar þessar skrár.
-
508/2020
Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1081 um að koma á reglum um sértækar kröfur um þjálfun starfsfólks sem innir af hendi eftirlit með ástandi á landamæraeftirlitsstöðvum (varðandi matvæli, fóður o.fl.).
-
507/2020
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum.
-
506/2020
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1873 um málsmeðferðarreglur á landamæraeftirlitsstöðvum vegna samræmdrar framkvæmdar lögbærra yfirvalda á auknu opinberu eftirliti með afurðum úr dýraríkinu, kímefnum, aukaafurðum úr dýrum og samsettum afurðum.
-
505/2020
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2007 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar skrár yfir dýr, afurðir úr dýraríkinu, kímefni, aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir og hey og hálm sem falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum.
-
504/2020
Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2074 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um sértækt opinbert eftirlit með sendingum af tilteknum dýrum og vörum sem eru upprunnar í Sambandinu og fara þangað aftur eftir að þriðja land hefur synjað um innflutning.
-
503/2020
Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2090 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar tilvik þar sem grunur leikur á um eða staðfest er að ekki hefur verið farið að reglum Sambandsins sem gilda um notkun á eða leifar af lyfjafræðilega virkum efnum, sem eru leyfð í dýralyf eða sem fóðuraukefni, eða að reglum Sambandsins sem gilda um notkun á eða leifar af bönnuðum eða óleyfilegum lyfjafræðilega virkum efnum.
-
502/2020
Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2124 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um opinbert eftirlit með sendingum af dýrum og vörum í umflutningi, umfermingu og áframhaldandi flutningi gegnum Sambandið.
-
501/2020
Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2123 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um í hvaða tilvikum og hvaða skilyrði sannprófun auðkenna og eftirlit með ástandi tiltekinna vara má fara fram á eftirlitsstöðum og sannprófun skjala má fara fram annars staðar en á landamæraeftirlitsstöð (varðandi matvæli, fóður o.fl.).
-
500/2020
Reglugerð um Happdrætti Háskóla Íslands.
-
493/2020
Reglugerð um úthlutun á WTO tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum.
-
492/2020
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss.
-
490/2020
Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2126 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um sértækt, opinbert eftirlit með tilteknum flokkum dýra og vara, ráðstafanir sem skal grípa til í kjölfar framkvæmdar á slíku eftirliti og tiltekna flokka vara og dýra sem eru undanþegnir opinberu eftirliti á landamæraeftirlitsstöðvum.
-
488/2020
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2130 um að koma á ítarlegum reglum um þá starfsemi sem á að fara fram á meðan og á eftir sannprófun skjala, sannprófun auðkenna og eftirliti með ástandi dýra og vara sem falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum.
-
487/2020
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2129 um að koma á reglum um samræmda beitingu að því er varðar tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi tiltekinna sendinga af dýrum og vörum sem koma inn til Sambandsins.
-
486/2020
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2128 um að koma á fyrirmynd að opinberu vottorði ásamt reglum um útgáfu opinberra vottorða fyrir vörur sem eru afhentar til skipa sem fara frá Sambandinu og eru ætlaðar sem birgðir skips eða til neyslu fyrir áhöfn og farþega eða til herstöðvar Atlantshafsbandalagsins eða herstöðvar Bandaríkjanna.
-
483/2020
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/627 um samræmt, hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu, sem eru ætlaðar til manneldis, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625.
-
481/2020
Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2020, 2021 og 2022 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu.
-
477/2020
Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi.
-
474/2020
Reglugerð um merkingu veiðarfæra og töpuð veiðarfæri.
-
444/2020
Reglugerð um kröfur um notkun loftrýmis og verklagsreglur um hæfisbundna leiðsögu.
-
430/2020
Reglugerð um viðurkenningu lýðskóla.
-
407/2020
Reglugerð um bann við hrognkelsaveiðum árið 2020.
-
406/2020
Reglugerð um bakvaktir dýralækna.
-
405/2020
Reglugerð um dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum.
-
400/2020
Reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu.
-
375/2020
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1014 um að mæla fyrir um ítarlegar reglur um lágmarkskröfur fyrir landamæraeftirlitsstöðvar (varðandi matvæli, fóður o.fl.).
-
374/2020
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1013 um fyrirframtilkynningar um sendingar af tilteknum flokkum dýra og vara sem koma inn í Sambandið.
-
373/2020
Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1012 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar undanþágu frá reglum um tilnefningu eftirlitsstaða og frá lágmarkskröfum fyrir landamæraeftirlitsstöðvar (varðandi matvæli, fóður o.fl.).
-
372/2020
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/628 um fyrirmyndir að opinberum vottorðum fyrir tiltekin dýr og vörur.
-
371/2020
Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/625 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar kröfur vegna komu sendinga af tilteknum dýrum og vörum, sem eru ætluð til manneldis, inn í Sambandið.
-
370/2020
Reglugerð um viðbótartryggingar varðandi salmonellu vegna sendinga af perluhænsna-, gæsa- og andakjöti.
-
364/2020
Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2019/2020.
-
341/2020
Reglugerð um rafræna söfnun meðmæla með forsetaefni, meðferð þeirra, varðveislu og eyðingu.
-
340/2020
Reglugerð um óhæði greiðslukortakerfa og vinnslueininga.
-
330/2020
Reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags.
-
300/2020
Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð.
-
298/2020
Reglugerð um skráningu og rafræn skil aflaupplýsinga.
-
288/2020
Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1666 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar skilyrði fyrir vöktun á flutningi og komu sendinga af tilteknum vörum frá landamæraeftirlitsstöð, sem er komustöð, til starfsstöðvar á viðtökustað í Sambandinu.
-
287/2020
Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1602 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar samræmt heilbrigðis- og innflutningsskjal sem fylgir sendingum af dýrum og vörum á ákvörðunarstað.
-
286/2020
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1139 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2074/2005 að því er varðar opinbert eftirlit með matvælum úr dýraríkinu í tengslum við kröfur sem varða upplýsingar um matvælaferlið og lagarafurðir og tilvísun í viðurkenndar prófunaraðferðir fyrir sjávarlífeitur og prófunaraðferðir fyrir hrámjólk og hitameðhöndlaða kúamjólk.
-
285/2020
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/723 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar staðlaða fyrirmynd að eyðublaði sem á að nota í ársskýrslum sem aðildarríki leggja fram.
-
284/2020
Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/478 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar flokka sendinga sem eiga að falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum.
-
277/2020
Reglugerð um veiðar á makríl 2020.
-
274/2020
Reglugerð um innleiðingu framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/980 um sniðmát, efni, athugun og staðfestingu lýsinga sem birta skal þegar verðbréf eru boðin í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði.
-
241/2020
Reglugerð um innheimtumenn ríkissjóðs.
-
240/2020
Reglugerð um launaafdrátt.
-
234/2020
Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi með matvælum, fóðri o.fl.
-
218/2020
Reglugerð um skyldur og ábyrgð forstöðumanna ríkisaðila í A-hluta ríkissjóðs við framkvæmd fjárlaga.
-
201/2020
Reglugerð um einangrun og einangrunarstöðvar fyrir gæludýr.
-
200/2020
Reglugerð um innflutning hunda og katta.
-
188/2020
Reglugerð um veiðar á humri.
-
186/2020
Reglugerð um tímabundið bann við veiðum með fiskibotnvörpu á veiðisvæðum humars.
-
183/2020
Reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir.
-
165/2020
Reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2020.
-
150/2020
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um skilgreiningu, lýsingu og kynningu á tilteknum áfengum drykkjum (VII).
-
141/2020
Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 810/2019, um bann við veiðum á sæbjúgum á veiðisvæði út af Vestfjörðum, suðursvæði.
-
123/2020
Reglugerð um skrá yfir fóðurefni.
-
120/2020
Reglugerð um sniðmát og birtingu Fjármálaeftirlitsins á sértækum upplýsingum samkvæmt lögum um vátryggingastarfsemi.
-
112/2020
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/402 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 19.
-
111/2020
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/237 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 28.
-
105/2020
Reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
-
100/2020
Reglugerð um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti.
-
29/2020
Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Nicaragua.
-
20/2020
Reglugerð um gagnaöflun og rannsóknir á sviði ferðamála.
-
10/2020
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 543/2013 um afhendingu og birtingu gagna á raforkumörkuðum og um breytingu á I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 714/2009.
-
1364/2019
Reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands.
-
1355/2019
Reglugerð um kærunefnd húsamála.