Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
-
245/2021
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 101/2021, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2021 innan efnahagslögsögu Noregs.
-
234/2021
Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021.
-
233/2021
Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 729/2020, um línuívilnun.
-
231/2021
Reglugerð um (24.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir.
-
211/2021
Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 624/2004 um fæðubótarefni.
-
210/2021
Reglugerð um (103.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.
-
209/2021
Reglugerð um (39.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri.
-
208/2021
Reglugerð um (25.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum.
-
207/2021
Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu.
-
206/2021
Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 327/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli.
-
205/2021
Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 674/2017 um heilbrigðisreglur að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis.
-
204/2021
Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 481/2017 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1235/2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 að því er varðar fyrirkomulag á innflutningi lífrænna afurða frá þriðju löndum.
-
203/2021
Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 477/2017 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara.
-
202/2021
Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 900/2018 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470 um að koma á fót skrá Sambandsins yfir nýfæði í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 um nýfæði.
-
201/2021
Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/354 um að taka saman skrá um fyrirhugaða notkun fóðurs sem er ætlað til sérstakra, næringarlegra nota.
-
182/2021
Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2021 innan efnahagslögsögu Rússlands.
-
177/2021
Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021.
-
175/2021
Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021.
-
174/2021
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 188/2020, um veiðar á humri.
-
173/2021
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 186/2020, um tímabundið bann við veiðum með fiskibotnvörpu á veiðisvæðum humars.
-
166/2021
Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021.
-
152/2021
Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir.
-
145/2021
Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 729/2020, um línuívilnun.
-
137/2021
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1011/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2160/2003 um varnir gegn salmonellu og öðrum tilteknum smitvöldum mannsmitanlegra dýrasjúkdóma sem berast með matvælum.
-
122/2021
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 23/2021, um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2020/2021.
-
121/2021
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 22/2021, um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2020/2021.
-
120/2021
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 21/2021, um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2020/2021.
-
119/2021
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 60/2021, um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021.
-
101/2021
Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2021 innan efnahagslögsögu Noregs.
-
100/2021
Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2021.
-
97/2021
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 870/2013 um söfnun gagna um framleiðslu, innflutning, geymslu og sölu á eldsneyti og eftirlit með orkuhlutdeild endurnýjanlegs eldsneytis í heildarsölu til samgangna á landi.
-
60/2021
Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021.
-
57/2021
Reglugerð um breytingu á reglugerð um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, nr. 782/2017, með síðari breytingum.
-
56/2021
Reglugerð um breytingu á reglugerð um skilyrði fyrir tímabundnum lánveitingum Ferðaábyrgðasjóðs vegna COVID-19, nr. 720/2020.
-
55/2021
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 23/2021, um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2020/2021.
-
54/2021
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 22/2021, um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2020/2021.
-
53/2021
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 21/2021, um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2020/2021.
-
52/2021
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 728/2020 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2020/2021.
-
25/2021
Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2021.
-
23/2021
Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2020/2021.
-
22/2021
Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2020/2021.
-
21/2021
Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2020/2021.
-
16/2021
Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2208 um að bæta Breska konungsríkinu við sem þriðja landi þaðan sem innflutningur inn í Sambandið á sendingum af heyi og hálmi er heimilaður.
-
15/2021
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 509/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/626 um skrár yfir þriðju lönd eða svæði þeirra sem hafa heimild til að flytja inn tiltekin dýr og vörur, sem eru ætluð til manneldis, til Evrópusambandsins og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/759 að því er varðar þessar skrár.
-
14/2021
Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 831/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 605/2010 um skilyrði varðandi heilbrigði dýra og manna og varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir vegna aðflutnings til Evrópusambandsins á hrámjólk og mjólkurafurðum til manneldis.
-
13/2021
Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 390/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 119/2009 um skrár yfir þriðju lönd eða hluta þeirra fyrir innflutning til Bandalagsins eða umflutning um Bandalagið á kjöti eða villtum dýrum af héraætt, tilteknum villtum landspendýrum og alikanínum og um kröfur vegna heilbrigðisvottorða fyrir dýr og dýraafurðir.
-
12/2021
Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir.
-
11/2021
Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir.
-
10/2021
Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja.
-
9/2021
Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 481/2017 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1235/2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 að því er varðar fyrirkomulag á innflutningi lífrænna afurða frá þriðju löndum.
-
8/2021
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 502/2020 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2124 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um opinbert eftirlit með sendingum af dýrum og vörum í umflutningi, umfermingu og áframhaldandi flutningi gegnum Sambandið.
-
7/2021
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 483/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/627 um samræmt, hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu, sem eru ætlaðar til manneldis, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625.
-
3/2021
Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1252/2019 um stuðning í nautgriparækt.