Leita
Hreinsa Um leit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

423/2021

Reglugerð um breytingu á reglugerð um upplýsingar um nýtingu réttar til að falla frá samningi, nr. 435/2016.

1. gr.

Í stað viðauka I og viðauka II koma tveir nýir viðaukar sem birtir eru með reglugerð þessari.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 28. gr., sbr. g-lið 1. mgr. og 5. mgr. 5. gr. laga um neytenda­samninga nr. 16/2016 og öðlast þegar gildi.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 6. apríl 2021.

F. h. ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra,

Ingvi Már Pálsson.

Daði Ólafsson.

 

VIÐAUKAR
(sjá PDF-skjal)
Þetta vefsvæði byggir á Eplica