Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

211/2021

Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 624/2004 um fæðubótarefni.

1. gr.

9. gr. reglugerðarinnar um tilkynningarskyldu fellur brott.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 31. gr. a laga nr. 93/1995, með síðari breytingum.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 11. febrúar 2021.

 

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Iðunn Guðjónsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica