Leita
Hreinsa Um leit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

1038/2021

Reglugerð um breytingu á reglugerð um skilyrði fyrir tímabundnum lánveitingum Ferðaábyrgðasjóðs vegna COVID-19, nr. 720/2020, sbr. reglugerð nr. 56/2021.

1. gr.

Í stað dagsetningarinnar "1. desember 2021" í 1. mgr. 4. gr. kemur: 1. desember 2022.

 

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 2. september 2021.

F. h. ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra,

Sigrún Brynja Einarsdóttir.

Heimir Skarphéðinsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica