Mennta- og menningarmálaráðuneyti

1278/2016

Reglugerð um brottfall ýmissa reglugerða á sviði mennta- og menningarmála. - Brottfallin

1. gr.

Eftirtaldar reglugerðir falla brott:

 1. Reglugerð um kennaramenntun í söng og tónlist, nr. 158/1959.
 2. Reglugerð fyrir íþróttahúsið Ásgarð í Garðakaupstað, nr. 68/1976.
 3. Reglugerð fyrir Íþróttamiðstöð Vestmanneyja, nr. 352/1977.
 4. Reglugerð um dagvistarheimili fyrir börn, nr. 149/1977.
 5. Reglugerð um Tækniskóla Íslands, nr. 278/1977.
 6. Reglugerð um almenningsbókasöfn, nr. 138/1978.
 7. Reglugerð um Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, nr. 324/1978.
 8. Reglugerð um Skálholtsskóla, nr. 463/1978.
 9. Reglugerð um þýðingarsjóð, nr. 638/1982.
 10. Reglugerð um sundnám í grunnskóla, nr. 395/1986.
 11. Reglugerð um Ríkisútvarpið, nr. 357/1986.
 12. Reglugerð um Menningarsjóð útvarpsstöðva, nr. 69/1986.
 13. Reglugerð um Íslenska málnefnd og starfsemi Íslenskrar málstöðvar, nr. 159/1987.
 14. Reglugerð fyrir Félagsmiðstöð Selfoss, nr. 360/1987.
 15. Reglugerð um Stýrimannaskólann í Vestmannaeyjum, nr. 451/1988.
 16. Reglugerð um kosningu Æskulýðsráðs ríkisins, nr. 11/1989.
 17. Reglugerð um Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála, nr. 589/1989.
 18. Reglugerð um kostnaðaruppgjör milli ríkissjóðs og sveitarfélaga samkvæmt 75. gr. laga nr. 87/1989, nr. 492/1990.
 19. Reglugerð fyrir Stýrimannaskólann í Reykjavík, nr. 174/1991.
 20. Reglugerð um Íþróttamiðstöð Íslands, nr. 220/1991.
 21. Reglugerð um lyfjatæknanám, nr. 395/1992.
 22. Reglugerð um Menningarsjóð, nr. 707/1994.
 23. Reglugerð um skipan Rannsóknarráðs Íslands, nr. 487/1995.
 24. Reglugerð um kennslu á framhaldsskólastigi í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað, nr. 247/1995.
 25. Reglugerð um Kvikmyndaskoðun, nr. 388/1995.
 26. Reglugerð um skólanefndir við framhaldsskóla, nr. 132/1997.
 27. Reglugerð um skólaráð við framhaldsskóla, nr. 140/1997.
 28. Reglugerð um eftirlit með starfi og námsefni og um ráðgjöf vegna kennslu og þróunarstarfa nr. 139/1997.
 29. Reglugerð um fullorðinsfræðslu og endurmenntun, nr. 279/1997.
 30. Reglugerð um almenna kennarafundi í framhaldsskólum, nr. 138/1997.
 31. Reglugerð um söfnun og dreifingu upplýsinga um skólastarf á framhaldsskólastigi, nr. 141/1997.
 32. Reglugerð um Bókasafnssjóð höfunda, nr. 203/1998, með áorðnum breytingum.
 33. Reglugerð um skilgreiningu á því hvað telst vera evrópskt sjónvarpsefni, nr. 911/2000.
 34. Reglugerð um útvarpsstarfsemi, nr. 50/2002.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, 16. desember 2016.

Illugi Gunnarsson.

Ásta Magnúsdóttir.

Reglugerðir sem falla brott:


Þetta vefsvæði byggir á Eplica