Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

868/2018

Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði landbúnaðarmála. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 405/1986 um flokkun og mat á gærum fellur brott.

2. gr.

Reglugerð nr. 313/1991 um aðlögun fullvirðisréttar til framleiðslu sauðfjárafurða að innanlands­markaði, ásamt síðari breytingum, fellur brott.

3. gr.

Reglugerð nr. 431/1996 um greiðslur úr fóðursjóði, ásamt síðari breytingum, fellur brott.

4. gr.

Reglugerð nr. 522/1997 um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjöldum af kindakjöti fellur brott.

5. gr.

Reglugerð nr. 524/1998 um útflutning á kindakjöti, ásamt síðari breytingum, fellur brott.

6. gr.

Reglugerð nr. 322/1999 um búnaðarmál fellur brott.

7. gr.

Reglugerð nr. 59/2000 um vörslu búfjár fellur brott.

8. gr.

Reglugerð nr. 743/2002 um búfjáreftirlit o.fl. fellur brott.

9. gr.

Reglugerð nr. 704/2005 um greiðslu verðmiðlunargjalds af kindakjöti fellur brott.

10. gr.

Reglugerð nr. 500/2010 um sérstakan stuðning við búvöruframleiðslu árin 2010-2012 vegna eld­goss í Eyjafjallajökli fellur brott.

11. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 17. september 2018.

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Rebekka Hilmarsdóttir.

Reglugerðir sem falla brott:


Þetta vefsvæði byggir á Eplica