Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

792/2008

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 524/1998 um útflutning á kindakjöti. - Brottfallin

1. gr.

B-liður 3. gr. reglugerðarinnar falli brott.

2. gr.

1. mgr. 5. gr. reglugerðarinnar falli brott.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 99/1993 um framleiðslu, verð­lagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 15. ágúst 2008.

F. h. r.
Sigurgeir Þorgeirsson.

Arnór Snæbjörnsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica