Landbúnaðarráðuneyti

508/2006

Reglugerð um breytingu á reglugerð um greiðslur úr fóðursjóði nr. 431/1996. - Brottfallin

1. gr.

Orðin ,,að frádregnum kr. 0,80 á kg innfluttrar vöru" í 2. tl. 2. gr. reglugerðarinnar falli brott.

2. gr.

Í stað tölunnar ,,7,80" í 3. tl. 2. gr. reglugerðarinnar komi talan ,,3,90".

3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 15. gr. laga nr. 87/1995 um breytingu á lögum nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum.

Reglugerðin öðlast gildi 1. júlí 2006.

Landbúnaðarráðuneytinu, 22. júní 2006.

Guðni Ágústsson.

Ólafur Friðriksson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica