Landbúnaðarráðuneyti

488/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 524/1998 um útflutning á kindakjöti. - Brottfallin

1. gr.

Stafliður c í 3. gr. hljóði svo: Framleiðsla kindakjöts sem á sér stað fyrir 1. ágúst eða eftir 30. nóvember ár hvert.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 99 8. september 1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

 

Landbúnaðarráðuneytinu, 21. júlí 1999.

 

Guðni Ágústsson.

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica