Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

1204/2021

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri ásamt síðari breytingum fellur brott.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 7. gr. laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáð­vöru, með síðari breytingum.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 8. október 2021.

 

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Iðunn Guðjónsdóttir.

Reglugerðir sem falla brott:


Þetta vefsvæði byggir á Eplica