Við 4. töflu um hýdroxý-hliðstæður amínósýra í A. lið um skrá yfir afurðaflokka og efni í 4. viðauka II. kafla í samræmi við tilskipun 2003/104/EB bætist:
Heiti afurðaflokks
|
Heiti afurðar
|
Táknun nærandi efnis eða örverutegund
|
Næringarefna-blanda (forskrift, ef við á)
|
Einkenni á samsetningu afurða
|
Dýrategund
|
Sérákvæði
|
"4.1 Hliðstæða metíónín | 4.1.3 ísóprópýlestri af hydroxy-hliðstæðu metíonins | CH3-S-(CH2)2-CH(OH) -COO-CH-(CH3)2 |
—
|
— Einhliða estri: að lágmarki 90% — Raki: að hámarki 1% |
Mjólkurkýr | Upplýsingar á merkimiða eða umbúðum afurðarinnar: — Ísóprópýlestri af 2-hýdroxý-4-metýlþíóbútansýru Upplýsingar á merkingu eða umbúðum fóðurblöndunnar: — Hliðstæðan metíónín: Ísóprópýlestri af 2-hýdroxý-4-metýlþíóbútansýru — Hundraðshluti íblöndunar hliðstæðunnar metíóníns í fóðrinu." |
B. hluti um hámarksmörk fyrir innihald óæskilegra efna í afurðum sem ætlaðar eru í fóður í 1. viðauka um óæskileg efni í II. kafla breytist í samræmi við tilskipun 2003/100/EB á eftirfarandi hátt:
1. Eftirfarandi komi í stað 1., 2. og 3. liðar:
Óæskileg efni
|
Afurðir sem ætlaðar eru í fóður
|
Hámarksstyrkur í mg/kg (milljónarhlutar) fyrir fóður með 12% rakainnihald
|
(1)
|
(2)
|
(3)
|
"1. Arsen (8) |
Fóðurefni, að undanskildu: |
2
|
— mjöli úr grasi, þurrkuðum refasmára og þurrkuðum smára, þurrkuðu sykurrófumauki og þurrkuðu melassa sykurrófumauki — pálmakjarnaköku — fosfötum og kalkkenndum sjávarþörungum — kalsíumkarbónati — magnesíumoxíði — fóðri sem fellur til við vinnslu fisks eða vinnslu annarra sjávardýra — þörungamjöli og fóðurefnum úr þörungamjöli Heilfóður, að undanskildu: — heilfóðri fyrir fisk og heilfóðri fyrir loðdýr Fóðurbætir, að undanskildu: — steinefnafóðri |
4
4 (9). 10 15 20 15 (9).. 40 (9). 2 6 (9).. 4 12 |
|
2. Blý | Fóðurefni, að undanskildu: — grænfóðri — fosfötum og kalkkenndum sjávarþörungum — kalsíumkarbónati — geri Heilfóður Fóðurbætir, að undanskildu: — steinefnafóðri |
10
40 15 20 5 5 10 15 |
3. Flúor | Fóðurefni, að undanskildu: — fóðri úr dýraríkinu að undanskildum sjávarkrabbadýrum, s.s. krílum — fosfötum og sjávarkrabbadýrum, s.s. krílum — kalsíumkarbónati — magnesíumoxíði — kalkkenndum sjávarþörungum Heilfóður, að undanskildu: — heilfóðri fyrir nautgripi, sauðfé og geitur — á mjólkurskeiði — annað |
150
500 2 000 350 600 1 000 150 30 50 |
— heilfóðri fyrir svín — heilfóðri fyrir alifugla — heilfóðri fyrir kjúklinga Steinefnablöndur fyrir nautgripi, sauðfé og geitur Annar fóðurbætir |
100
350 250 2 000 (1) 125 (2) |
|
(1) Aðildarríkin geta einnig mælt fyrir um hámarksinnihald flúors sem er 1,25% af fosfatinnihaldinu. (2) Flúorinnihald fyrir hvert 1% af fosfór. (8) Hámarksgildið vísar til heildarstyrks arsens. (9) Rekstraraðilinn, sem ber ábyrgð, skal, að beiðni lögbærra yfirvalda, láta fara fram greiningu til þess að sýna fram á að innihald ólífræns arsens sé minna en 2 milljónarhlutar. Þessi greining er sérlega mikilvæg að því er varðar þörungategundina Hizikia fusiforme." |
2. Í stað 7. liðar komi eftirfarandi:
Óæskileg efni
|
Afurðir sem ætlaðar eru í fóður
|
Hámarksstyrkur í mg/kg (milljónarhlutar) fyrir fóður með 12% rakainnihald
|
(1)
|
(2)
|
(3)
|
"7. Aflatoxín B1 |
Öll fóðurefni Heilfóður fyrir nautgripi, kindur og geitur, að undanskildu:
— heilfóðri fyrir mjólkandi dýr
Heilfóður fyrir svín og alifugla (að undanskildu ungviði)— heilfóðri fyrir kálfa og lömb Annað heilfóður Fóðurbætir fyrir nautgripi, sauðfé og geitur (að undanskildum fóðurbæti fyrir mjólkandi dýr, kálfa og lömb) Fóðurbætir fyrir svín og alifugla (að undanskildu ungviði) Annar fóðurbætir |
0,02
0,02 0,005 0,01 0,02 0,01 0,02 0,02 0,005" |
3. Í stað 9. liðar komi eftirfarandi:
Óæskileg efni
|
Afurðir sem ætlaðar eru í fóður
|
Hámarksstyrkur í mg/kg (milljónarhlutar) fyrir fóður með 12% rakainnihald
|
(1)
|
(2)
|
(3)
|
"9. Óbundið gossýpól | Fóðurefni, að undanskildu: — baðmullarfræi — baðmullarfræskökum og baðmullarfræsmjöli Heilfóður, að undanskildu: — heilfóðri fyrir nautgripi, sauðfé og geitur — heilfóðri fyrir alifugla (að undanskildum varphænum) og kálfa — heilfóðri fyrir kanínur og svín (að undanskildum mjólkurgrísum) |
20
5 000 1 200 20 500 100 60" |
4. Í stað 22. liðar komi eftirfarandi:
Óæskileg efni
|
Afurðir sem ætlaðar eru í fóður
|
Hámarksstyrkur í mg/kg (milljónarhlutar) fyrir fóður með 12% rakainnihald
|
(1)
|
(2)
|
(3)
|
"22. Endósúlfan (summa alfa- og beta-myndbrigða og endósúlfansúlfats, gefið upp sem endósúlfan) | Allt fóður, að undanskildu: — maís og afurðum úr vinnslu hans — olíufræjum og afurðum úr vinnslu þeirra — heilfóðri fyrir fisk |
0,1
0,2 0,5 0,005" |
Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru og til innleiðingar á tilskipunum framkvæmdastjórnarinnar nr. 2003/100/EB og 2003/104/EB samkvæmt ákvörðun sameiginlegu EES nefndarinnar nr. 34 frá 23. apríl 2004. Reglugerðin tekur þegar gildi.