Landbúnaðarráðuneyti

381/2001

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri. - Brottfallin

381/2001
REGLUGERÐ
um (1.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.

1. gr.

30. gr. I. kafla reglugerðarinnar orðast svo:
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru og með hliðsjón af, eftirtöldum tilskipunum framkvæmdastjórnarinnar: 71/250/EBE, 71/393/EBE, 72/199/EBE, 73/46/EBE, 73/47/EBE, 76/371/EBE, 76/372/EBE, 78/633/EBE, 80/509/EBE, 80/511/EBE, 80/695/EBE, 81/680/EBE, 81/715/EBE, 82/475/EBE, 82/957/EBE, 84/4/EBE, 85/509/EBE, 86/174/EBE, 86/530/EBE, 87/235/EBE, 88/485/EBE, 89/520/EBE, 90/439/EBE, 91/248/EBE, 91/334/EBE, 91/336/EBE, 91/357/EBE, 91/508/EBE, 91/620/EBE, 92/64/EBE, 92/89/EBE, 92/95/EBE, 92/99/EBE, 92/113/EBE, 93/26/EBE, 93/27/EBE, 93/28/EBE, 93/55/EBE, 93/56/EBE, 93/107/EBE, 93/117/EB, 94/14/EB, 94/17/EB, 94/39/EB, 94/40/EB, 94/41/EB, 94/50/EB, 94/77/EB, 95/9/EB, 95/10/EB, 95/11/EB, 95/33/EB, 95/37/EB, 95/55/EB, 96/7/EB, 96/66/EB, 97/6/EB, 97/47/EB, 97/72/EB, 98/51/EB, 98/54/EB, 98/64/EB, 98/67/EB, 98/68/EB, 98/87/EB, 98/88/EB, 99/27/EB, 99/29/EB, 99/61/EB, 99/76/EB, 99/79/EB, tilskipunum ráðsins: 70/373/EBE, 70/524/EBE, 72/275/EBE, 79/373/EBE, 82/471/EBE, 83/228/EBE, 84/587/EBE, 86/354/EBE, 87/153/EBE, 90/44/EBE, 91/681/EBE, 93/74/EBE, 93/113/EB, 93/114/EB, 95/53/EB, 95/69/EB, 96/24/EB, 96/25/EB, 96/51/EB, 97/40/EB, 99/20/EB, reglugerða framkvæmdastjórnarinnar nr. 1436/98, 2316/98, 2374/98, 2785/98, 2786/98, 2788/98, 45/1999, 639/1999, 866/1999, 1245/1999, 1411/1999, 1594/1999, 1636/1999, reglugerð ráðsins nr. 2821/98, ákvörðuna framkvæmdastjórnarinnar 85/382/EBE, 91/516/EBE, 92/508/EBE, 95/274/EB, 97/582/EB, 99/420/EB, 2001/9/EB og ákvörðuna ráðsins 98/728/EB og 2000/766/EB. Reglugerðin tekur gildi þegar í stað. Jafnframt er úr gildi felld reglugerð nr. 650/1994 um eftirlit með fóðri og breytingar á henni nr. 718/1995, 510/1996, 553/1998, 263/1999 og 76/2001.


2. gr.

Liðir 2.11. og 2.12. í töflu 2. í B-hluta 1. viðauka II. kafla reglugerðarinnar orðast svo:

2.11 Aldrín }

 

2.12 Díeldrín

381_2001image001

 

Allt fóður,

þó ekki fita

 

0,01

0,2


3. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, með síðari breytingum og með hliðsjón af gerðum sem taldar eru upp í 1. gr. og tekur gildi þegar í stað.


Landbúnaðarráðuneytinu, 16. maí 2001.

Guðni Ágústsson.
Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica