Heimildir til fiskveiða og fiskvinnslu o.fl.
-
1606/2022
Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2023.
-
1605/2022
Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2023.
-
1604/2022
Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2023.
-
1460/2022
Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2023 innan efnahagslögsögu Noregs.
-
1459/2022
Reglugerð um tímabundið bann við veiðum með fiskibotnvörpu á Berufjarðarálshorni.
-
1444/2022
Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2023.
-
1403/2022
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1201/2022 um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2022/2023.
-
1392/2022
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1200/2022 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2022/2023.
-
1391/2022
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 650/2022, um veiðar á makríl.
-
1370/2022
Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023.
-
1203/2022
Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2022/2023.
-
1202/2022
Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2022/2023.
-
1201/2022
Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2022/2023.
-
1200/2022
Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2022/2023.
-
1189/2022
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 973/2022, um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta á fiskveiðiárinu 2022/2023.
-
1177/2022
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 972/2022, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2022/2023.
-
1018/2022
Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2022/2023.
-
1004/2022
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 972/2022 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2022/2023.
-
986/2022
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 741/2019 um veiðar á sæbjúgum.
-
985/2022
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 765/2020 um veiðar á ígulkerum.
-
974/2022
Reglugerð um línuívilnun á fiskveiðiárinu 2022/2023.
-
973/2022
Reglugerð um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta á fiskveiðiárinu 2022/2023.
-
972/2022
Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2022/2023.
-
971/2022
Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2022/2023.
-
950/2022
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 650/2022 um veiðar á makríl.
-
944/2022
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 725/2020 um ráðstöfun 4.000 lesta af viðbótaraflaheimildum í makríl.
-
829/2022
Reglugerð um heimild til flutnings á allt að 25% af aflamarki í djúpkarfa, grálúðu, gulllaxi og ufsa frá fiskveiðiárinu 2021/2022 yfir á fiskveiðiárið 2022/2023.
-
816/2022
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 460/2022, um strandveiðar fiskveiðiárið 2021/2022.
-
809/2022
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 54/2003 um mælingar á vinnslunýtingu um borð í skipum sem vinna afla um borð.
-
799/2022
Reglugerð um þorskígildisstuðla fyrir fiskveiðiárið 2022/2023.
-
682/2022
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 267/2022 um hrognkelsaveiðar árið 2022.
-
650/2022
Reglugerð um veiðar á makríl.
-
553/2022
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 323/2022 um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2022.
-
531/2022
Reglugerð um bann við veiðum á sæbjúgum á veiðisvæði út af Austurlandi, miðsvæði.
-
460/2022
Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2021/2022.
-
438/2022
Reglugerð um bann við veiðum á ígulkerum í Breiðafirði.
-
401/2022
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 964/2019, um veiðar á rækju.
-
394/2022
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 298/2020 um skráningu og rafræn skil aflaupplýsinga.
-
341/2022
Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 468/2013 um nýtingu afla og aukaafurða.
-
323/2022
Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2022.
-
294/2022
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 960/2019 um takmarkanir við veiðum með fiskibotnvörpu.
-
278/2022
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 186/2020, um tímabundið bann við veiðum með fiskibotnvörpu á veiðisvæðum humars.
-
277/2022
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 188/2020, um veiðar á humri.
-
267/2022
Reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2022.