Fara beint í efnið
Fyrri útgáfa

Prentað þann 29. mars 2024

Reglugerð með breytingum síðast breytt 22. júlí 2023

971/2022

Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2022/2023.

1. gr.

Fyrir fiskveiðiárið 1. september 2022 til 31. ágúst 2023 er leyfilegur heildarafli í tonnum sem hér segir:

Tegund Ráðlagður heildarafli Frádrag vegna heimilda erlendra ríkja Leyfilegur heildarafli
Blálanga 259 259
Djúpkarfi 6.336 6.336
Grálúða 26.710 11.646 15.064
Gullkarfi 25.545 2.930 22.615
Gulllax 11.520 11.520
Hlýri 334 334
Humar 0 0
Hörpudiskur 93 93
Ígulker 188 188
Íslensk sumargotssíld 71.195 76.195
Keila 4.464 780 3.684
Langa 6.098 1.020 5.078
Langlúra 1.230 1.230
Litli karfi 585 585
Sandkoli 301 301
Skarkoli 7.663 7.663
Skrápflúra 0 0
Skötuselur 258 258
Steinbítur 8.107 8.107
Sæbjúgu 2.617 2.617
Ufsi 71.300 155 71.145
Úthafsrækja 5.022 266 4.756
Ýsa 62.219 1.650 60.569
Þorskur 208.846 2.410 206.436
Þykkvalúra/Sólkoli 1.137 1.137

2. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. 3. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.