Fjármálaráðuneyti

87/2007

Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 554/1993, um virðisaukaskattsskylda sölu á vörum til manneldis o.fl., með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 554/1993, um virðisaukaskattsskylda sölu á vörum til manneldis o.fl., með síðari breytingum, er felld úr gildi.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er með heimild í 2. mgr. 14. gr., 1. mgr. 42. gr. og 1. mgr. 49. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. mars 2007.

Fjármálaráðuneytinu, 29. janúar 2007.

F. h. r.

Baldur Guðlaugsson.

Vala R. Þorsteinsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica