Fjármálaráðuneyti

335/1994

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 554/1993, um virðisaukaskattsskylda sölu á vörum til manneldis o.fl. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breyting á reglugerð nr. 554/1993,

um virðisaukaskattsskylda sölu á vörum til manneldis o.fl.

1. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 2. gr.:

a. Eftirfarandi efnisliðir bætast við:

1806.9011-1806.9019 Efni til framleiðslu á drykkjarvörum sem innihalda kakaó.

2106.9025 Tilreidd drykkjarvöruefni sem innihalda prótein o.fl.

2106.9026 Tilreidd drykkjarvöruefni úr ginsengkjörnum o.fl.

b. Tollskrárnúmerið 1806.9001 breytist og verður tollskrárnúmer 1806.9021.

c. Tollskrámúmerið 1806.9002 breytist og verður tollskrárnúmer 1806.9022.

d. Tollskrárnúmerið 1806.9008 breytist og verður tollskrárnúmer 1806.9027.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 14. gr. og 42. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, og öðlast gildi 1. júlí 1994.

Fjármálaráðuneytið, 16. júní 1994.

F. h. r.

Jón H. Steingrímsson.

Jón Guðmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica