Fjármálaráðuneyti

147/1994

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 554/1993, um virðisaukaskattsskylda sölu á vörum til manneldis o.fl. ásamt síðari breytingum. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breyting á reglugerð nr. 554/1993, um virðisaukaskattsskylda

sölu á vörum til manneldis o.fl. ásamt síðari breytingum.

1. gr.

Eftirfarandi efnisliður bætist við upptalningu tollskrárnúmera í 2. gr.:

2106.9041 Blöndur úr kemískum efnum og fæðu, svo sem sakkaríni og laktósa notaðar sem sætuefni.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 14. gr. og 42. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

Fjármálaráðuneytið, 24. mars 1994.

F.h.r.

Jón H. Steingrímsson.

Margrét Gunnlaugsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica