Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

965/2019

Reglugerð um tímabundnar lokanir á veiðisvæðum á grunnslóð við Ísland. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð þessi gildir um veiðar með tilteknum veiðarfærum á grunnslóð við Ísland. Reglu­gerðin gildir ekki um handfæraveiðar á makríl. Kort sem sýnir veiðisvæði er birt sem fylgiskjal með reglu­gerðinni.

2. gr.

Út af Álftanesi er óheimilt að stunda veiðar með línu, á tímabilinu frá og með 15. janúar til og með 20. febrúar, á svæði sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 64°10,00´N - 22°00,00´V
 2. 64°10,00´N - 22°03,20´V
 3. 64°09,50´N - 22°05,50´V
 4. 64°08,50´N - 22°06,70´V
 5. 64°08,60´N - 22°08,50´V
 6. 64°08,00´N - 22°10,00´V
 7. 64°07,00´N - 22°12,00´V
 8. 64°02,50´N - 22°07,00´V

3. gr.

Út af Kjalarnesi er óheimilt að stunda veiðar með línu, á tímabilinu frá og með 15. janúar til og með 20. febrúar, á svæði sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 64°15,40´N - 21°51,50´V
 2. 64°13,00´N - 22°02,00´V
 3. 64°17,50´N - 22°09,00´V
 4. 64°19,00´N - 21°55,00´V

4. gr.

Vestur af Akranesi er óheimilt að stunda veiðar með línu og handfærum, á tímabilinu frá og með 1. maí til og með 15. júlí, á svæði sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 64°22,00´N - 22°14,00´V
 2. 64°22,00´N - 22°05,00´V
 3. 64°17,00´N - 22°07,00´V
 4. 64°17,00´N - 22°16,00´V

5. gr.

Á Búðagrunni er óheimilt að stunda veiðar með línu, á tímabilinu frá og með 1. júlí til og með 31. janúar, á svæði sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 64°44,00´N - 23°39,00´V
 2. 64°40,00´N - 22°52,00´V
 3. 64°34,00´N - 22°56,00´V
 4. 64°30,00´N - 22°28,00´V
 5. 64°46,00´N - 22°24,00´V
 6. 64°49,00´N - 23°33,00´V

6. gr.

Út af Búlandshöfða er óheimilt að stunda veiðar með línu, á tímabilinu frá og með 1. júlí til og með 31. janúar, á svæði sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 64°57,00´N - 23°29,00´V
 2. 65°01,00´N - 23°10,00´V
 3. 65°09,00´N - 23°16,00´V
 4. 65°06,50´N - 23°24,00´V
 5. 65°04,00´N - 23°23,00´V

7. gr.

Við Breka er óheimilt að stunda veiðar með línu, á tímabilinu frá og með 1. júlí til og með 31. janúar, á svæði sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 65°07,00´N - 23°14,50´V
 2. 65°13,00´N - 22°53,00´V
 3. 65°16,00´N - 22°57,00´V
 4. 65°11,00´N - 23°17,00´V

8. gr.

Á norðanverðum Breiðafirði er óheimilt að stunda veiðar með línu allt árið á svæði sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 65°30,20´N - 24°32,10´V  (Bjargtangar)
 2. 65°24,90´N - 23°57,14´V  (Skorarviti)
 3. 65°15,00´N - 23°17,00´V
 4. 65°10,50´N - 23°32,50´V
 5. 65°12,50´N - 23°36,00´V
 6. 65°11,38´N - 23°47,90´V
 7. 65°10,00´N - 23°56,00´V
 8. 65°20,00´N - 24°16,50´V
 9. 65°20,00´N - 24°31,00´V
 10. 65°23,00´N - 24°44,00´V

Þó eru veiðar með línu heimilar á tímabilinu 15. mars til 31. maí vestan línu sem markast af eftir­farandi hnitum:

 1. 65°30,00´N - 24°14,00´V
 2. 65°22,00´N - 24°19,00´V
 3. 65°20,00´N - 24°21,20´V

9. gr.

Á norðanverðum Breiðafirði er óheimilt að stunda veiðar með handfærum, á tímabilinu frá og með 1. júlí til og með 31. ágúst, á svæði sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 65°30,20´N - 24°32,10´V
 2. 65°26,60´N - 24°37,90´V
 3. 65°17,00´N - 23°47,00´V
 4. 65°25,00´N - 23°42,29´V

10. gr.

Út af Skálavík er óheimilt að stunda veiðar með línu, á tímabilinu frá og með 1. október til og með 31. desember, á svæði sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 66°14,00´N - 23°49,00´V
 2. 66°16,50´N - 23°40,00´V
 3. 66°15,50´N - 23°30,00´V
 4. 66°10,50´N - 23°13,00´V
 5. 66°09,50´N - 23°15,00´V
 6. 66°07,00´N - 23°39,00´V

11. gr.

Á vestanverðum Húnaflóa er óheimilt að stunda veiðar með línu, á tímabilinu frá og með 1. október til og með 31. maí, á svæði sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 65°59,80´N - 21°19,00´V
 2. 66°01,00´N - 21°12,60´V
 3. 66°12,00´N - 21°15,60´V
 4. 66°14,00´N - 21°17,10´V
 5. 66°14,50´N - 21°55,35´V

12. gr.

Norður af Vatnsnesi er óheimilt að stunda veiðar með línu og handfærum, á tímabilinu frá og með 15. maí til og með 31. júlí, á svæði sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 65°48,30´N - 20°50,30´V
 2. 65°45,00´N - 20°51,00´V
 3. 65°45,00´N - 20°48,00´V
 4. 65°48,30´N - 20°47,20´V

13. gr.

Við norðanverðan Skaga er óheimilt að stunda veiðar með línu og handfærum, á tímabilinu frá og með 15. maí til og með 31. júlí, á svæði sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 66°08,00´N - 20°29,50´V
 2. 66°08,00´N - 20°16,00´V
 3. 66°06,20´N - 20°16,00´V
 4. 66°04,00´N - 20°25,00´V
 5. 66°04,00´N - 20°28,20´V

14. gr.

Á Fljótagrunni er óheimilt að stunda veiðar með línu allt árið á svæði sem markast af eftir­farandi hnitum:

 1. 66°07,00´N - 19°05,00´V
 2. 66°07,00´N - 19°34,00´V
 3. 66°14,00´N - 19°26,00´V
 4. 66°14,00´N - 19°13,00´V
 5. 66°11,00´N - 18°58,00´V

15. gr.

Út og austur af Gjögrum er óheimilt að stunda veiðar með handfærum, á tímabilinu frá og með 15. maí til og með 31. júlí, á svæði sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 66°05,00´N - 18°18,00´V
 2. 66°05,00´N - 18°21,00´V
 3. 66°09,00´N - 18°21,00´V
 4. 66°12,50´N - 18°18,50´V
 5. 66°10,50´N - 18°06,50´V
 6. 66°11,00´N - 17°50,50´V
 7. 66°08,00´N - 17°50,00´V
 8. 66°07,50´N - 17°57,00´V
 9. 66°10,00´N - 18°17,00´V

16. gr.

Norðan við Langanes er óheimilt að stunda veiðar með handfærum, á tímabilinu frá og með 15. maí til og með 31. júlí, á svæði sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 66°25,20´N - 15°23,75´V
 2. 66°25,50´N - 15°13,50´V
 3. 66°22,30´N - 15°13,25´V
 4. 66°21,00´N - 15°06,50´V
 5. 66°24,50´N - 14°54,70´V
 6. 66°23,50´N - 14°51,70´V
 7. 66°05,50´N - 15°24,00´V
 8. 66°11,00´N - 15°30,00´V
 9. 66°20,00´N - 15°19,00´V

17. gr.

Við Glettinganes er óheimilt að stunda veiðar með handfærum, á tímabilinu frá og með 15. maí til og með 31. júlí, á svæði sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 65°33,00´N - 13°40,50´V
 2. 65°33,00´N - 13°38,90´V
 3. 65°31,70´N - 13°35,00´V
 4. 65°23,00´N - 13°35,00´V
 5. 65°21,55´N - 13°39,10´V
 6. 65°21,60´N - 13°42,60´V

18. gr.

Fyrir sunnanverðum Austfjörðum er óheimilt að stunda veiðar með handfærum, á tímabilinu frá og með 15. maí til og með 15. júlí, á svæði sem markast af eftirfarandi hnitum:

 1. 64°55,00´N - 13°46,00´V
 2. 64°54,00´N - 13°36,00´V
 3. 64°40,10´N - 13°57,34´V
 4. 64°41,00´N - 14°10,00´V
 5. 64°42,00´N - 14°13,00´V

19. gr.

Viðurlög.

Brot á ákvæðum reglugerðar þessarar varða viðurlögum samkvæmt ákvæðum laga nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Með mál út af brotum skal farið að hætti sakamála.

20. gr.

Gildistaka.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Reglugerðin öðlast þegar gildi og gildir til 31. ágúst 2021.

Jafnframt falla úr gildi reglugerð nr. 1044/2012, um bann við línuveiðum á norðanverðum Faxa­flóa, reglugerð nr. 810/2009, um bann við línuveiðum á sunnanverðum Breiðafirði, reglugerð nr. 193/2007, um bann við línuveiðum á norðanverðum Breiðafirði, reglugerð nr. 693/2007, um bann við handfæraveiðum suður af Látrabjargi, reglugerð nr. 970/2010, um bann við línuveiðum á Húna­flóa, reglugerð nr. 709/2015, um bann við línuveiðum á Fljótagrunni og reglugerð nr. 588/2015, um bann við handfæraveiðum fyrir sunnanverðum Austfjörðum.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 21. október 2019.

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Jóhann Guðmundsson.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica