Leita
Hreinsa Um leit

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

1076/2011

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 693, 30. júlí 2007, um bann við handfæraveiðum suður af Látrabjargi. - Brottfallin

1. gr.

1. mgr. 1. gr. orðist svo:

Frá og með 1. júní til og með 31. ágúst, eru allar handfæraveiðar bannaðar á svæði suður af Látrabjargi sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:

1.  65° 30, 20´ N - 24° 32, 10´ V
2.  65° 26, 60´ N - 24° 37, 90´ V
3.  65° 17, 00´ N - 23° 47, 00´ V
4.  65° 25, 00´ N - 23° 42, 29´ V

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 24. nóvember 2011.

F. h. r.

Jóhann Guðmundsson.

Indriði B. Ármannsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica