Velferðarráðuneyti
-
1339/2015
Reglugerð um innflutning og notkun leysa, leysibenda og IPL-tækja.
-
1299/2015
Reglugerð um geislavarnir vegna notkunar geislatækja sem gefa frá sér jónandi geislun.
-
1298/2015
Reglugerð um geislavarnir við notkun lokaðra geislalinda.
-
1290/2015
Reglugerð um hámörk geislunar starfsmanna og almennings vegna starfsemi þar sem notuð er geislun.
-
1254/2015
Reglugerð um breytingu á reglugerð um sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk nr. 970/2012.
-
1145/2015
Reglugerð um túlkun á upplýsingum um heilsufar og meðferð fyrir sjúklinga.
-
1141/2015
Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 1025/2008 um sjúkradagpeninga.
-
1140/2015
Reglugerð um fjárhæðir bóta slysatrygginga almannatrygginga fyrir árið 2016.
-
1082/2015
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 438/2015 um greiðslu kostnaðar vegna áfengis- og vímuefnameðferðar hjá sjálfstætt starfandi þjónustuveitendum sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands.
-
1069/2015
Reglugerð um desemberuppbætur úr Atvinnuleysistryggingasjóði.
-
1009/2015
Reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
-
997/2015
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 170/2009 um styrki og uppbætur til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða.
-
969/2015
Reglugerð um styrki vegna kaupa á heyrnartækjum hjá öðrum en Heyrnar- og talmeinastöð.
-
968/2015
Reglugerð um greiðsluþátttöku ríkisins í hjálpartækjum sem Heyrnar- og talmeinastöð útvegar.
-
961/2015
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (V).
-
960/2015
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (V).
-
847/2015
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 318/2013 um endurgreiðslu á umtalsverðum kostnaði við læknishjálp, lyf og þjálfun.
-
706/2015
Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 451/2013 um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra við tannlækningar.
-
693/2015
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1185/2014 um daggjöld fyrir dvalarrými, dagdvalarrými og hjúkrunarrými sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2015.
-
661/2015
Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 539/2000, um heimildir dýralækna til að ávísa lyfjum.
-
652/2015
Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1252/2014 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB að því er varðar meginreglur og viðmiðunarreglur um góða framleiðsluhætti við gerð virkra efna í mannalyf.
-
609/2015
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 212/1998 um innflutning einstaklinga á lyfjum til eigin nota.
-
550/2015
Reglugerð um sjúkraskrár.
-
534/2015
Reglugerð um breytingu á reglugerð um meðferð krafna Íbúðalánasjóðs sem glatað hafa veðtryggingu, nr. 359/2010.
-
530/2015
Reglugerð um gildistöku framkvæmdartilskipunar Evrópusambandsins um tilhögun upplýsingaskipta sem varða skipti milli aðildarríkjanna á líffærum úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu.
-
492/2015
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sálfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi nr. 1130/2012.
-
475/2015
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1184/2014 um greiðslu kostnaðar vegna heilbrigðisþjónustu í hjúkrunarrýmum öldrunarstofnana sem eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands.
-
467/2015
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi.
-
453/2015
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1185/2014 um daggjöld fyrir dvalarrými, dagdvalarrými og hjúkrunarrými sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2015.
-
438/2015
Reglugerð um greiðslu kostnaðar vegna áfengis- og vímuefnameðferðar hjá sjálfstætt starfandi þjónustuveitendum sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands.
-
387/2015
Reglugerð um tilnefningu yfirlækna heilsugæslustöðva til að sinna sóttvörnum.
-
386/2015
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 312/2015 um kröfur varðandi gæði og öryggi líffæra úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu.
-
312/2015
Reglugerð um kröfur varðandi gæði og öryggi líffæra úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu.
-
281/2015
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 451/2013 um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra við tannlækningar.
-
151/2015
Reglugerð um vélknúin leiktæki.