Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti
-
1254/2008
Reglugerð um heilbrigðiskröfur vegna lagareldisdýra og afurða þeirra og um forvarnir og varnir gegn tilteknum sjúkdómum í lagardýrum.
-
1225/2008
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 913/2008 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
1180/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 322, 3. apríl 2008, um veiðar á úthafskarfastofnum 2008.
-
1164/2008
Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2009, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
-
1163/2008
Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2009.
-
1143/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 605, 24. júní 2008, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2007/2008.
-
1128/2008
Reglugerð um (37.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.
-
1124/2008
Reglugerð um tollkvóta á grænmeti og lækkun tolla.
-
1123/2008
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
-
1122/2008
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
-
1121/2008
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á hvalaafurðum og rjúpum.
-
1120/2008
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á frjóeggjum og mysudufti.
-
1119/2008
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á soðnum eggjum og eggjarauðum.
-
1114/2008
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 913/2008 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
1089/2008
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri.
-
1087/2008
Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð.
-
1071/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 770, 8. september 2006, um veiðar á íslenskri sumargotssíld.
-
1070/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 742, 24. júlí 2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009.
-
1038/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 742, 24. júlí 2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009.
-
1023/2008
Reglugerð um sérstök línu- og netasvæði.
-
1005/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 742, 24. júlí 2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009.
-
952/2008
Reglugerð um (36.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.
-
925/2008
Reglugerð um markaðssetningu ungbarnablandna úr tilteknum mysupróteinum.
-
914/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 742, 24. júlí 2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009.
-
913/2008
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
890/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 310, 4. apríl 2007, um friðunarsvæði við Ísland.
-
885/2008
Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 766, 17. nóvember 1999, um bann við veiðum með fiskibotnvörpu út af Víkuráli.
-
863/2008
Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra skipa utan lögsögu árið 2008.
-
823/2008
Reglugerð um (35.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.
-
818/2008
Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru.
-
770/2008
Reglugerð um fjareftirlit.
-
763/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 439, 16. maí 2007, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007, með síðari breytingum.
-
752/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 310, 4. apríl 2007, um friðunarsvæði við Ísland.
-
742/2008
Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009.
-
740/2008
Reglugerð um sérstaka úthlutun til skel- og rækjubáta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða.
-
700/2008
Reglugerð um (34.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.
-
699/2008
Reglugerð um (33.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.
-
698/2008
Reglugerð um takmörkun á notkun tiltekinna epoxýafleiðna í efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli.
-
672/2008
Reglugerð um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri.
-
662/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 717, 3. ágúst 2007, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2007/2008.
-
637/2008
Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2007/2008.
-
618/2008
Reglugerð um reykbragðefni sem eru notuð eða eru ætluð til notkunar í eða á matvælum.
-
617/2008
Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2008.
-
605/2008
Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2007/2008.
-
596/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 674/1998 um megrunarfæði.
-
568/2008
Reglugerð um góða framleiðsluhætti að því er varðar efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli.
-
562/2008
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
-
561/2008
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum.
-
560/2008
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
559/2008
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína- og alifuglakjöti.
-
558/2008
Reglugerð um úthlutun á opnum tollkvótum á hreindýrakjöti og nautahakki.
-
550/2008
Reglugerð um flutning líflamba milli landsvæða.
-
494/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 543, 22. júlí 2002, um möskvastærðir og útbúnað varpna til veiða á botnfiski, rækju og humri.
-
493/2008
Reglugerð um rækjuveiðar á Breiðafirði 2008.
-
471/2008
Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 861/2007 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
456/2008
Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 163 30. maí 1973, um hvalveiðar.
-
444/2008
Reglugerð um (32.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.
-
433/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 193, 8. mars 2007, um bann við línuveiðum á norðanverðum Breiðafirði.
-
412/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 543, 22. júlí 2002, um möskvastærðir og útbúnað varpna til veiða á botnfiski, rækju og humri.
-
399/2008
Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru.
-
398/2008
Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli.
-
380/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 30, 12. janúar 2005, um friðun hrygningarþorsks og skarkola á vetrarvertíð.
-
379/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 322, 3. apríl 2008, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2008.
-
354/2008
Reglugerð um (31.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.
-
351/2008
Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2008.
-
350/2008
Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2008.
-
327/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 207, 28. febrúar 2008, um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2008.
-
322/2008
Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2008.
-
233/2008
Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 861/2007 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
232/2008
Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2008.
-
231/2008
Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2008.
-
212/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 717, 3. ágúst 2007, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2007/2008.
-
207/2008
Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2008.
-
206/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 18, 14. janúar 2008, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2008.
-
195/2008
Reglugerð um (30.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.
-
194/2008
Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 173, 23. febrúar 2008, um bann á loðnuveiðum.
-
179/2008
Reglugerð um framkvæmd reglugerða nr. 446/2005 og nr. 511/2005, að því er varðar ráðstafanir gegn tilteknum sjúkdómum í eldisdýrum.
-
178/2008
Reglugerð um markaðssetningu á dýrategundum, sem eru aldar og ræktaðar í sjó eða vatni og eru ekki taldar næmar fyrir tilteknum sjúkdómum.
-
177/2008
Reglugerð um viðmiðanir við skilgreiningu svæða og opinbert eftirlit ef upp kemur grunur um blóðþorra eða tilvist hans er staðfest.
-
171/2008
Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 160/1984, um heilbrigðiseftirlit sláturafurða, sláturhús, kjötfrystihús, meðferð og verkun sláturafurða til útflutnings til Bandaríkja Norður-Ameríku.
-
145/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð um neysluvatn, nr. 536/2001.
-
123/2008
Reglugerð um (29.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.
-
122/2008
Reglugerð um (28.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.
-
116/2008
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð.
-
114/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla.
-
101/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1270, 27. desember 2007, um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2008, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
-
100/2008
Reglugerð um bann við veiðum með fiskibotnvörpu í Eyrarbakkabug.
-
99/2008
Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 861/2007 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
37/2008
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu.
-
18/2008
Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2008.
-
2/2008
Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 861/2007 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
1/2008
Reglugerð um skipulag og starfsemi Matvælastofnunar.