Velferðarráðuneyti

881/2014

Reglugerð um brottfellingu reglugerðar nr. 333/2011 um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 333/2011 um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands, með síðari breyt­ingum, sem sett var með stoð í 2. mgr. 38. gr. og 55. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkra­trygg­ingar, með síðari breytingum, fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er með stoð í 2. mgr. 38. gr. og 55. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar, með síðari breytingum öðlast þegar gildi.

Velferðarráðuneytinu, 15. september 2014.

Kristján Þór Júlíusson
heilbrigðisráðherra.

Sveinn Magnússon.

Reglugerðir sem falla brott:


Þetta vefsvæði byggir á Eplica