Velferðarráðuneyti

1228/2013

Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 333/2011 um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands. - Brottfallin

1. gr.

4. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:

  1. Í stað "4.500 kr." og "31.100 kr." í 1. tölul. 1. mgr. kemur: 5.000 kr. og 32.300 kr.
  2. Í stað "3.500 kr." og "31.100 kr." í 2. tölul. 1. mgr. kemur: 3.900 kr. og 32.300 kr.
  3. Í stað "1.600 kr." og "31.100 kr." í 3. tölul. 1. mgr. kemur: 1.800 kr. og 32.300 kr.
  4. Í stað "720 kr." og "31.100 kr." í 4. tölul. 1. mgr. kemur: 790 kr. og 32.300 kr.
  5. Í stað "31.100 kr." í 2. málsl. 2. mgr. kemur: 32.300 kr.

2. gr.

5. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:

  1. Í stað "1.800 kr." og "31.100 kr." í 1. tölul. 1. mgr. kemur: 2.000 kr. og 32.300 kr.
  2. Í stað "1.400 kr." og "31.100 kr." í 2. tölul. 1. mgr. kemur: 1.600 kr. og 32.300 kr.
  3. Í stað "800 kr." og "31.100 kr." í 3. tölul. 1. mgr. kemur: 880 kr. og 32.300 kr.
  4. Í stað "520 kr." og "31.100 kr." í 4. tölul. 1. mgr. kemur: 570 kr. og 32.300 kr.
  5. Í stað "31.100 kr." í 2. málsl. 2. mgr. kemur: 32.300 kr.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 2. mgr. 38. gr. og 55. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar, með síðari breytingum, sbr. einnig 29. gr., öðlast þegar gildi og tekur til þjónustu sem veitt er á tímabilinu 1. janúar 2014 til og með 31. mars 2014.

Velferðarráðuneytinu, 20. desember 2013.

Kristján Þór Júlíusson
heilbrigðisráðherra.

Hrönn Ottósdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica