1. gr.
Þvingunaraðgerðir.
Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Eritreu nr. 290/2015, ásamt síðari breytingum, er felld úr gildi.
2. gr.
Gildistaka o.fl.
Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.
Utanríkisráðuneytinu, 10. janúar 2019.
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Sturla Sigurjónsson.