Umhverfisráðuneyti

385/2011

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 428/2010 um gjaldtöku vegna tjaldstæða og þjónustu í Vatnajökulsþjóðgarði. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:

a) Í stað "kr. 950" í 1. tölul. kemur: kr. 1.050.
b) 3. tölul. fellur brott.
c) Í stað "kr. 750" í 4. tölul. kemur: kr. 850.

2. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr. reglugerðarinnar:

a) Í stað "kr. 600"" í 2. tölul. kemur: kr. 650.
b) Í stað "kr. 9.000" í 6. tölul. kemur: kr. 9.500.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem er sett samkvæmt heimild í 21. gr. laga nr. 60/2007, um Vatnajökulsþjóðgarð, öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytinu, 31. mars 2011.

F. h. r.

Magnús Jóhannesson.

Sigríður Auður Arnardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica