Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

650/2012

Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 640, 19. júlí 2012, um stöðvun veiða á úthafsrækju á fiskveiðiárinu 2011/2012. - Brottfallin

1. gr.

Með reglugerð þessari er felld úr gildi reglugerð nr. 640, 19. júli 2012, um stöðvun veiða á úthafsrækju á fiskveiðiárinu 2011/2012.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, og lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, og öðlast þegar gildi.

 

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 20. júlí 2012.

F. h. r.

Kristján Freyr Helgason.

Guðný Steina Pétursdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica