Innanríkisráðuneyti

1075/2016

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 1200/2011 um tilvísanir til staðla og normskjala fyrir mælitæki. - Brottfallin

1. gr.

Felld er úr gildi reglugerð um tilvísanir til staðla og normskjala fyrir mælitæki, nr. 1200/2011, frá 12. desember 2011.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 43. gr. laga nr. 91/2006 um mælingar, mæli­grunna og vigtarmenn, öðlast þegar gildi.

Innanríkisráðuneytinu, 22. nóvember 2016.

F. h. r.

Guðbjörg Sigurðardóttir.

Steinunn Valdís Óskarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica