Heilbrigðisráðuneyti

945/2021

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 579/1980, um hverjar vörur lyfsalar einir og læknar (dýralæknar), er rétt eiga eða leyfi hafa til lyfjasölu, mega hafa á boðstólnum, selja eða afhenda, og um sölu vítamína og steinefna. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 579/1980, um hverjar vörur lyfsalar einir og læknar (dýralæknar), er rétt eiga eða leyfi hafa til lyfjasölu mega hafa á boðstólnum, selja eða afhenda, og um sölu vítamína og steinefna, með síðari breytingum er felld úr gildi.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 5. mgr. 33. gr., 3. mgr. 35. gr., 3. mgr. 41. gr. og 1. mgr. 46. gr. lyfjalaga nr. 100/2020, öðlast þegar gildi.

 

Heilbrigðisráðuneytinu, 10. ágúst 2021.

 

Svandís Svavarsdóttir.

Þórunn Oddný Steinsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica