Heilbrigðisráðuneyti

1103/2008

Reglugerð um brottfellingu reglugerðar nr. 402/1978, fyrir Vinnuheimili S.Í.B.S. að Reykjalundi. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 402/1978, fyrir Vinnuheimili S.Í.B.S. að Reykjalundi, samkvæmt lögum nr. 57/1978 um heilbrigðisþjónustu, með síðari breytingum, fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Heilbrigðisráðuneytinu, 20. nóvember 2008.

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Vilborg Þ. Hauksdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica