Félagsmálaráðuneyti

372/1994

Reglugerð um breytingu á reglugerð um holræsagjöld í Egilsstaðahreppi nr. 469/1977. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðsins "Egilsstaðahreppi" í heiti reglugerðarinnar og 1. mgr. 1. gr. reglu­gerðarinnar komi: Egilsstaðabæ.

2. gr. 4. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar falli brott.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem samin er og samþykkt af bæjarstjórn Egilsstaðabæjar, staðfestist hér með samkvæmt vatnalögum nr. 15/1923 til þess að öðlast gildi þegar í stað og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

Félagsmálaráðuneytið, 24. júní 1994.

F. h. r.

Berglind Ásgeirsdóttir.

Sesselja Arnadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica