Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

187/2009

Reglugerð um brottfellingu reglugerða á sviði sakamálaréttarfars. - Brottfallin

1. gr.

Eftirtaldar reglugerðir falla brott:

Reglugerð um skráningu mála hjá héraðsdómstólum, þingbækur, skjalavörslu o.fl., nr. 225/1992.

Reglugerð um tilhögun skýrslutöku fyrir dómi af brotaþola yngri en 18 ára, nr. 321/1999.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 3. febrúar 2009.

Ragna Árnadóttir.

Gunnar Narfi Gunnarsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica