Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

839/2013

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 758/2012 um friðun rannsóknasvæðis á hrygningartíma steinbíts með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 758/2012 um friðun rannsóknavæðis á hrygningartíma steinbíts með síðari breytingum er felld úr gildi.

2. gr.

Reglugerð þessi er gefin út með stoð í lögum nr. 79/1997 um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum, til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum sem hlut eiga að máli.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 19. september 2013.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Hrefna Karlsdóttir.

Arnór Snæbjörnsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica