Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

957/2012

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 758/2012 um friðun rannsóknasvæðis á hrygningartíma steinbíts. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðanna "15. nóvember 2012" í 1. mgr. 1. gr. kemur: 15. desember 2012.

2. gr.

Með mál sem kunna að rísa út af brotum á reglugerð þessari skal farið að hætti opin­berra mála og varða brot viðurlögum samkvæmt ákvæðum laga nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum 9. gr. laga nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 13. nóvember 2012.

F. h. r.

Hrefna Karlsdóttir.

Sigríður Norðmann.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica