Viðskiptaráðuneyti

449/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 237/1996 um eftirlit með samræmi reglna um öryggi framleiðsluvara sem fluttar eru frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins. - Brottfallin

1. gr.

2. mgr. 3. gr. falli niður.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er með stoð í 27. gr. laga nr. 134/1995 um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu öðlast þegar gildi.

Viðskiptaráðuneytinu, 21. júní 1999.

Finnur Ingólfsson.

Jón Ögmundur Þormóðsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica