Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

435/2005

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um veitingu lækningaleyfa og sérfræðileyfa nr. 305/1997. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breyting verður á XVIII. lið a 7. gr.:
Í stað orðanna "4½ ár á lyfjadeildum" komi orðin "5 ár á lyfjadeildum".


2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 2. og 5. gr. læknalaga nr. 53/1988, öðlast þegar gildi.


Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 20. apríl 2005.

Jón Kristjánsson.
Guðríður Þorsteinsdóttir.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica