Leita
Hreinsa Um leit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

425/1987

Reglugerð um breyting á reglugerð um menntun, réttindi og skyldur læknaritara. - Brottfallin

1. gr.

Ákvæði til bráðabirgða orðist svo:

Ráðherra er heimilt fram til 31. desember 1987 að víkja frá ákvæðum 2. gr. að fenginni umsögn sömu aðila og um getur í 2. gr.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er skv. lögum nr. 24/1985, um starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta öðlast gildi þegar í stað.

 

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 2. september 1987.

 

Guðmundur Bjarnason.

 

Páll Sigurðsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica