Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

379/1992

Reglugerð um breytingu á reglugerð um starfsréttindi og starfssvið lyfjatækna nr. 199/1983 og afnám reglugerðar nr. 196/1983 um Lyfjatækniskóla Íslands. - Brottfallin

1. gr.

2. gr. orðist svo:

Rétt til að öðlast starfsleyfi, sbr. 1. gr., hefur sá einn sem lokið hefur prófi við lyfjatæknabraut framhaldsskóla sem metið er gilt af heilbrigðisyfirvöldum.

Jafnframt fellur úr gildi reglugerð nr. 196/1983 um Lyfjatæknaskóla Íslands með áorðnum breytingum.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er með heimild í 15. gr. laga nr. 76/1982 um lyfjadreifingu og lögum um starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta nr. 34/1985, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 12. október 1992.

Sighvatur Björgvinsson.

Páll Sigurðsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica