Heilbrigðisráðuneyti

1541/2021

Reglugerð um breytingu á reglugerð um slysatryggingu við heimilisstörf, nr. 550/2017.

1. gr.

2. gr. reglugerðarinnar verður svohljóðandi:

Með slysi er átt við skyndilegan óvæntan atburð sem veldur meiðslum á líkama hins tryggða og gerist án vilja hans.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 2. mgr. 8. gr. og 23. gr. laga nr. 45/2015, um slysatryggingar almannatrygginga, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2022.

 

Heilbrigðisráðuneytinu, 10. desember 2021.

 

Willum Þór Þórsson  
heilbrigðisráðherra.

Guðlaug Einarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica