Velferðarráðuneyti

1292/2018

Reglugerð um brottfall reglugerðar um gagnagrunn á heilbrigðissviði nr. 32/2000. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 32/2000, um gagnagrunn á heilbrigðissviði, fellur brott.

Velferðarráðuneytinu, 11. desember 2018.

Svandís Svavarsdóttir
heilbrigðisráðherra.

Áslaug Einarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica