Velferðarráðuneyti

420/2017

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 380/2017 um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 380/2017 um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja frá 10. apríl 2017 er felld úr gildi.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 12. gr. lyfjalaga nr. 93/1994 öðlast þegar gildi.

Velferðarráðuneytinu, 19. maí 2017.

Óttarr Proppé
heilbrigðisráðherra.

Margrét Björnsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica