Velferðarráðuneyti

116/2016

Reglugerð um brottfellingu reglugerðar um starfsmannaráð sjúkrahúsa nr. 413/1973, með síðari breytingu. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð um starfsmannaráð sjúkrahúsa nr. 413/1973, með síðari breytingu, fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Velferðarráðuneytinu, 25. janúar 2016.

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra.

Vilborg Ingólfsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica