Velferðarráðuneyti

215/2015

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 787/2007, um heilsugæslustöðvar. - Brottfallin

1. gr.

II. kafli og III. kafli reglugerðarinnar, 4., 5., 6., 7., 8. og 9. gr., falla brott og breytist númera­röð kafla og greina í samræmi við það.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 3. mgr. 17. gr. laga nr. 40/2007, um heil­brigðis­þjónustu, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Velferðarráðuneytinu, 16. febrúar 2015.

Kristján Þór Júlíusson
heilbrigðisráðherra.

Sveinn Magnússon.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica